Trailer fyrir Circledrawers

Nýjasta verkefni Ólafs Jóhannessonar (Blindsker, Stóra planið) er sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem heitir Circledrawers. Myndin var tekin upp í New York og Íslandi og fjallar um hóp engla sem eiga að sjá um að finna engil sem fyrir slysni fæddist sem maður.

Trailer fyrir hana má sjá hér.

Get the Flash Player to see this player.