Tommi og Sindri

Í nýjasta þættinum bölva Sindri og Tommi óskapnaði gegn þeim á netinu og gagnrýna síðan myndirnar The Mist (B-mynd sem er sálfræðilegur tryllir, ekki fyrir alla, klisjukennd en samt mjög góð!) og fær 3 1/2 stjörnu. Þeir fara einnig uppí Menntaskólann í Kópavogi og spyrja fólk hvaða myndir væru þeirra uppáhalds.

Einnig gagnrýna þeir Death at a Funeral (takmörkuð en samt ágætis/sæmileg gamanmynd). Tommi kíkti líka á Lust Caution og gefur henni magnaða dóma.