Tarantino opinberar „sándtrakk“ Django

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið.

Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx, John Legend og goðsögnin Ennio Morricone.

Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem Tarantino starfar með tónlistarmönnunum til að ná fram réttu stemningunni í mynd sína.

„Flest af þessum lögum koma beint frá listamönnunum sjálfum og lýsa því hvernig áhrif myndin hafði á þá. Auk nýju laganna nota ég eldri upptökur á þessu „sándtrakki“, margar úr mínu eigin vínylsafni. Ég vildi ekki nota stafrænt hreinsaðar útgáfur af þessum lögum frá   sjöunda og áttunda áratugnum heldur vildi ég nota vínylplöturnar sem ég hef sjálfur verið að hlusta á, með öllum rispunum sem fylgja þeim,“ sagði Tarantino.

Hérna eru lögin á „sándtrakkinu“ sem kemur út á geisladiski 18. desember:
1. WINGED
2. DJANGO (MAIN THEME) – LUIS BACALOV, ROCKY ROBERTS
3. THE BRAYING MULE – ENNIO MORRICONE
4. IN THAT CASE, DJANGO, AFTER YOU…
5. LO CHIAMAVANO KING (HIS NAME IS KING) – LUIS BACALOV, EDDA DELL’ORSO
6. FREEDOM – ANTHONY HAMILTON & ELAYNA BOYNTON
7. FIVE-THOUSAND-DOLLAR NIGGA’S AND GUMMY MOUTH BITCHES
8. LA CORSA (2ND VERSION) – LUIS BACALOV
9. SNEAKY SCHULTZ AND THE DEMISE OF SHARP
10. I GOT A NAME – JIM CROCE
11. I GIORNI DELL’IRA – RIZ ORTOLANI
12. 100 BLACK COFFINS – RICK ROSS
13. NICARAGUA – JERRY GOLDSMITH FEATURING PAT METHENY
14. HILDI’S HOT BOX
15. SISTER SARA’S THEME – ENNIO MORRICONE
16. ANCORA QUI – ENNIO MORRICONE AND ELISA
17. UNCHAINED (THE PAYBACK/UNTOUCHABLE) – JAMES BROWN AND 2PAC
18. WHO DID THAT TO YOU? – JOHN LEGEND
19. TOO OLD TO DIE YOUNG – BROTHER DEGE
20. STEPHEN THE POKER PLAYER
21. UN MONUMENTO – ENNIO MORRICONE
22. SIX SHOTS TWO GUNS
23. TRINITY (TITOLI) – ANNIBALE E I CANTORI MODERNI

 

 

Tarantino opinberar "sándtrakk" Django

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið.

Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx, John Legend og goðsögnin Ennio Morricone.

Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem Tarantino starfar með tónlistarmönnunum til að ná fram réttu stemningunni í mynd sína.

„Flest af þessum lögum koma beint frá listamönnunum sjálfum og lýsa því hvernig áhrif myndin hafði á þá. Auk nýju laganna nota ég eldri upptökur á þessu „sándtrakki“, margar úr mínu eigin vínylsafni. Ég vildi ekki nota stafrænt hreinsaðar útgáfur af þessum lögum frá   sjöunda og áttunda áratugnum heldur vildi ég nota vínylplöturnar sem ég hef sjálfur verið að hlusta á, með öllum rispunum sem fylgja þeim,“ sagði Tarantino.

Hérna eru lögin á „sándtrakkinu“ sem kemur út á geisladiski 18. desember:
1. WINGED
2. DJANGO (MAIN THEME) – LUIS BACALOV, ROCKY ROBERTS
3. THE BRAYING MULE – ENNIO MORRICONE
4. IN THAT CASE, DJANGO, AFTER YOU…
5. LO CHIAMAVANO KING (HIS NAME IS KING) – LUIS BACALOV, EDDA DELL’ORSO
6. FREEDOM – ANTHONY HAMILTON & ELAYNA BOYNTON
7. FIVE-THOUSAND-DOLLAR NIGGA’S AND GUMMY MOUTH BITCHES
8. LA CORSA (2ND VERSION) – LUIS BACALOV
9. SNEAKY SCHULTZ AND THE DEMISE OF SHARP
10. I GOT A NAME – JIM CROCE
11. I GIORNI DELL’IRA – RIZ ORTOLANI
12. 100 BLACK COFFINS – RICK ROSS
13. NICARAGUA – JERRY GOLDSMITH FEATURING PAT METHENY
14. HILDI’S HOT BOX
15. SISTER SARA’S THEME – ENNIO MORRICONE
16. ANCORA QUI – ENNIO MORRICONE AND ELISA
17. UNCHAINED (THE PAYBACK/UNTOUCHABLE) – JAMES BROWN AND 2PAC
18. WHO DID THAT TO YOU? – JOHN LEGEND
19. TOO OLD TO DIE YOUNG – BROTHER DEGE
20. STEPHEN THE POKER PLAYER
21. UN MONUMENTO – ENNIO MORRICONE
22. SIX SHOTS TWO GUNS
23. TRINITY (TITOLI) – ANNIBALE E I CANTORI MODERNI