Endirinn átti að vera öðruvísi


Leikstjórinn Rob Reiner hefur opinberað að örlög aðalpersóna kvikmyndarinnar When Harry Met Sally, þeirra Harry, sem Billy Crystal leikur, og Sally, sem Meg Ryan leikur, hafi átt að vera akkúrat öfugt við það hvernig myndin endaði í raun og veru. Í samtali við People TV’s Couch Surfing, sagði Reiner að allt…

Leikstjórinn Rob Reiner hefur opinberað að örlög aðalpersóna kvikmyndarinnar When Harry Met Sally, þeirra Harry, sem Billy Crystal leikur, og Sally, sem Meg Ryan leikur, hafi átt að vera akkúrat öfugt við það hvernig myndin endaði í raun og veru. Í samtali við People TV’s Couch Surfing, sagði Reiner að allt… Lesa meira

Óþekkjanlegur sem forseti Bandaríkjanna


Fyrsta ljósmyndin úr nýjustu mynd Woody Harrelson, LBJ, birtist nýlega í tímaritinu Entertainment Weekly.  Þar er Harrelson nánast óþekkjanlegur í gervi Lyndon B. Johnson, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Rob Reiner, sem er þekktur fyrir When Harry Met Sally, This is Spinal Tap og The Princess Bride, leikstýrir myndinni en tökur á henni hófust…

Fyrsta ljósmyndin úr nýjustu mynd Woody Harrelson, LBJ, birtist nýlega í tímaritinu Entertainment Weekly.  Þar er Harrelson nánast óþekkjanlegur í gervi Lyndon B. Johnson, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Rob Reiner, sem er þekktur fyrir When Harry Met Sally, This is Spinal Tap og The Princess Bride, leikstýrir myndinni en tökur á henni hófust… Lesa meira