Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús…
Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús… Lesa meira
Volcano
Fjölbreytni höfðar mest til mín
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna…
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna… Lesa meira
Eldfjall vinnur til verðlauna á Spáni
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í…
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í… Lesa meira
Framlag íslands til óskars – ný stikla
Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd…
Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd… Lesa meira
NASA velur fáránlegustu Sci-Fi myndina
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast…
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast… Lesa meira