Sá brothætti snýr aftur

Samuel L. Jackson snýr aftur í einni af þekktustu rullum sínum árið 2019, hlutverki hins brothætta Elijah Price, eða Hr. Glass eins og hann er kallaður. Kvikmyndin heitir Glass og er framhald kvikmyndanna Split og Unbreakable ( 2000 ), en allar þrjár kvikmyndirnar eru að sjálfsögðu í leikstjórn ráðgátuleikstjórans M. Night Shyamalan. Myndir af Jackson í […]

Shyamalan vill gera Unbreakable 2

Þó að leikstjórinn M. Night Shyamalan hafi ekki gert góða kvikmynd í dágóðan tíma þá á hann tvær stórgóðar myndir að baki sér og þar erum við væntanlega að tala um The Sixth Sense og Unbreakable. Seinni myndin er af mörgum talin besta ofurhetjumynd síðari tíma og hafa margar getgátur komið upp varðandi framhaldsmynd. Unbreakable […]