Þorsti til dreifingar í Norður-Ameríku: Sögð vera frumleg og flugbeitt rússíbanareið


Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku.

Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Steinda Jr., hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku. Frá þessu er greint frá í fréttamiðlinum Variety en það eru bandarísku sölufyrirtækin Uncork’d Entertainment og Dark Star Pictures sem keyptu réttinn til að dreifa myndinni vestanhafs af danska fyrirtækinu LevelK. Myndin hefur… Lesa meira

Nýtt í bíó – Þorsti, Dronningen, Zombieland Double Tap og Addams Family


Sambíóin frumsýna Íslensku gay vampíru sprautuklámsmyndina ÞORSTI á morgun, föstudaginn 25. október, og sama dag frumsýnir Sena kvikmyndina Zombieland: Double Tap. Þá frumsýnir Sena dönsku myndina Dronningen í Háskólabíói en hún fer svo í Bíó Paradís 8. nóvember. Þá er Addams family að koma í bíó einnig, en hún verður…

Sambíóin frumsýna Íslensku gay vampíru sprautuklámsmyndina ÞORSTI á morgun, föstudaginn 25. október, og sama dag frumsýnir Sena kvikmyndina Zombieland: Double Tap. Þá frumsýnir Sena dönsku myndina Dronningen í Háskólabíói en hún fer svo í Bíó Paradís 8. nóvember. Þá er Addams family að koma í bíó einnig, en hún verður… Lesa meira