Facebook mynd líkleg til að verða umtöluð


Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur…

Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur… Lesa meira

Náðu í lögin úr Facebook myndinni


Kvikmyndir.is forsýnir The Social Network, eða „Facebook myndina“, í næstu viku í samstarfi við Senu. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna og hlusta á lögin úr myndinni geta núna hlaða ókeypis niður 5 lögum úr myndinni með því að smella hérna. Góða skemmtun!

Kvikmyndir.is forsýnir The Social Network, eða "Facebook myndina", í næstu viku í samstarfi við Senu. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna og hlusta á lögin úr myndinni geta núna hlaða ókeypis niður 5 lögum úr myndinni með því að smella hérna. Góða skemmtun! Lesa meira

Mynd um Google á leiðinni?


Við höfum sagt frá myndinni um Facebook, samskiptavefinn sem Íslendingar nota af miklu kappi, sem væntanleg er núna í haust og heitir The Social Network. Nú gætu fleiri netsíðusögur ratað á Hvíta tjaldið. JoBlo vefsíðan segir frá því að framleiðandinn Michael London ( sem framleiddi Sideways ) hafi tryggt sér…

Við höfum sagt frá myndinni um Facebook, samskiptavefinn sem Íslendingar nota af miklu kappi, sem væntanleg er núna í haust og heitir The Social Network. Nú gætu fleiri netsíðusögur ratað á Hvíta tjaldið. JoBlo vefsíðan segir frá því að framleiðandinn Michael London ( sem framleiddi Sideways ) hafi tryggt sér… Lesa meira

Mara verður Lisbeth Salander


Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn…

Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn… Lesa meira