The Shining og Shawshank sýndar um helgina


Tvær gamlar og góðar fylla í nokkrar eyður kvikmyndahúsa á COVID-tímum.

Nú um helgina hefjast sýningar í Sambíóunum á tveimur ólíkum perlum sem sprottnar eru úr hugarheimi rithöfundarins Stephen King. Gefst þá bíógestum tækifæri til að upplifa The Shining frá 1980 og The Shawshank Redemption (1994) í kvikmyndasal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambíóunum og er verðið 1000 krónur á… Lesa meira

Vel heppnað áframhald


Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á…

Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á… Lesa meira

Stikla kom Shining leikara á óvart


Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd, sem lék son persónu Jack Nicholson, Jack Torrance, í upprunalegu myndinni, Danny Torrance, segir að…

Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd um það leyti sem hann lék í The Shining, þá fimm ára gamall. Danny Lloyd,… Lesa meira

The Thing í uppáhaldi hjá Ólafi Darra


Í tilefni hrekkjavökunnar höfðu Kvikmyndir.is  samband við leikarann góðkunna Ólaf Darra Ólafsson og báðu hann um að nefna uppáhaldshryllingsmyndina sína. Hann tók vel í beiðnina og lét nokkrar myndir til viðbótar fylgja með í kaupbæti, enda mikill hryllingsmyndaaðdáandi. „Uppáhalds hryllingsmyndin mín myndi líklega vera The Thing, þ.e.a.s. John Carpenter- útgáfan, hún…

Í tilefni hrekkjavökunnar höfðu Kvikmyndir.is  samband við leikarann góðkunna Ólaf Darra Ólafsson og báðu hann um að nefna uppáhaldshryllingsmyndina sína. Hann tók vel í beiðnina og lét nokkrar myndir til viðbótar fylgja með í kaupbæti, enda mikill hryllingsmyndaaðdáandi. „Uppáhalds hryllingsmyndin mín myndi líklega vera The Thing, þ.e.a.s. John Carpenter- útgáfan, hún… Lesa meira

20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir


Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.…

Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.… Lesa meira

Romanek leikstýrir forsögu The Shining


Mark Romanek mun leikstýra kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining, sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Romanek hefur áður leikstýrt myndum á borð við One Hour Photo og Never Let Me Go. Kvikmyndin mun heita The Overlook Hotel, en það er nafn hótelsins úr…

Mark Romanek mun leikstýra kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining, sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Romanek hefur áður leikstýrt myndum á borð við One Hour Photo og Never Let Me Go. Kvikmyndin mun heita The Overlook Hotel, en það er nafn hótelsins úr… Lesa meira

Woody er snaróður í Toy Shining


Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með…

Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með… Lesa meira

Leikararnir í The Shining þá og nú


The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í…

The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í… Lesa meira

King segir Hunger Games apa eftir Running Man


Spennusagna – og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.…

Spennusagna - og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.… Lesa meira

Mazzara skrifar forsögu The Shining


Framleiðandinn og handritshöfundurinn Glen Mazzara er að skrifa kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Mazzara er að leggja lokahönd á handritið og er byrjaður að sanka að sér einvala liði framleiðanda til þess…

Framleiðandinn og handritshöfundurinn Glen Mazzara er að skrifa kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Mazzara er að leggja lokahönd á handritið og er byrjaður að sanka að sér einvala liði framleiðanda til þess… Lesa meira

Erfitt að vera viti sínu fjær


Margir horfa á hrollvekjuna The Shining, frá árinu 1980, nú þegar Halloween helgin fer í hönd. Við höfum nú þegar sagt frá því hér á kvikmyndir.is að hægt er að grenna sig með því að horfa á myndina, auk þess sem við sögðum frá leyndum skilaboðum í myndinni. Það er…

Margir horfa á hrollvekjuna The Shining, frá árinu 1980, nú þegar Halloween helgin fer í hönd. Við höfum nú þegar sagt frá því hér á kvikmyndir.is að hægt er að grenna sig með því að horfa á myndina, auk þess sem við sögðum frá leyndum skilaboðum í myndinni. Það er… Lesa meira

Nýjasta megrunaræðið – Horfðu á Shining!


Ertu í vandræðum með aukakílóin, en hefur gaman af hryllingsmyndum? Loksins er komin hin fullkomna lausn fyrir þig. Með því að skella hryllingsmynd í tækið, og horfa á hana sitjandi í sófanum, geturðu brennt jafnmikið af hitaeiningum og þú myndir brenna í hálftíma gönguferð. Vísindamenn í háskólanum í Westminster hafa…

Ertu í vandræðum með aukakílóin, en hefur gaman af hryllingsmyndum? Loksins er komin hin fullkomna lausn fyrir þig. Með því að skella hryllingsmynd í tækið, og horfa á hana sitjandi í sófanum, geturðu brennt jafnmikið af hitaeiningum og þú myndir brenna í hálftíma gönguferð. Vísindamenn í háskólanum í Westminster hafa… Lesa meira

Leynd skilaboð í The Shining


Í nýrri heimildarmynd, Room 237, er velt fyrir sér kenningum um leynd skilaboð í spennumynd Stanleys Kubrick, The Shining. 32 ár eru liðin síðan Kubrick kvikmyndaði The Shining eftir samnefndri spennusögu Stephens King frá árinu 1977. Höfundar heimildarmyndarinnar eru sannfærðir um að samtöl persónanna í The Shining, föt þeirra og…

Í nýrri heimildarmynd, Room 237, er velt fyrir sér kenningum um leynd skilaboð í spennumynd Stanleys Kubrick, The Shining. 32 ár eru liðin síðan Kubrick kvikmyndaði The Shining eftir samnefndri spennusögu Stephens King frá árinu 1977. Höfundar heimildarmyndarinnar eru sannfærðir um að samtöl persónanna í The Shining, föt þeirra og… Lesa meira

Klikkaðir krakkar


Það er fátt sem sendir jafn ískaldan hroll niður bakið á manni og klikkaðir krakkar í hrollvekjum. Nú er Halloween helgi og því viðeigandi að minna hér á þessar mögnuðu myndir: Hér er samantekt á  krökkum sem hafa hrellt mann í gegnum tíðina: Litla sæta, ljóshærða Carol Anne úr Poltergeist „They´re…

Það er fátt sem sendir jafn ískaldan hroll niður bakið á manni og klikkaðir krakkar í hrollvekjum. Nú er Halloween helgi og því viðeigandi að minna hér á þessar mögnuðu myndir: Hér er samantekt á  krökkum sem hafa hrellt mann í gegnum tíðina: Litla sæta, ljóshærða Carol Anne úr Poltergeist "They´re… Lesa meira

Ný bók Stephen Kings 11/22/63 verður að Jonathan Demme bíómynd


Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en…

Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en… Lesa meira