Edgar Wright leikstýrir Night Stalker

Disney hafa ráðið Edgar Wright til þess að leikstýra myndinni The Night Stalker, sem er endurgerð samnefndrar myndar og sjónvarpsþátta frá áttunda áratug síðustu aldar. The Night Stalker fjallar um rannsóknarfréttamanninn Carl Kolchak og ævintýri hans. Kolchak er þekktur fyrir að lenda í undarlegum aðstæðum þar sem yfirnáttúruleg fyrirbæri koma við sögu. Upprunalega myndin er […]

James Franco verður raðmorðingi

Leikarinn James Franco, sem var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í 127 Hours, hefur staðfest að hann muni fara með aðalhlutverk í væntanlegri mynd um raðmorðingjann Richard Ramirez. Franco mun einnig leikstýra myndinni, en Ramirez vakti ótta hjá mörgum árið 1985 þegar hann hóf að brjótast inn á heimili ungra kvenna í […]