Óviðeigandi skilaboð í söluvörum Disney: Tarzan á fullu og fiskistangir frá Ariel


Eitthvað fór vel úrskeiðis þegar Rafiki leikfangið var á hönnunarstiginu.

Stórrisarnir hjá Disney sérhæfa sig í fjölskyldumarkaðnum og hafa gert alla tíð, augljóslega. Annað er yfirleitt undantekning eða óvænt frávik. Þess vegna telst það til mikils klúðurs þegar toppmennirnir hjá Disney gera mistök í vöruframleiðslu sem vekja upp klúrar eða ósmekklegar hugsanir.En mistök koma fyrir besta fólk. Hér að neðan… Lesa meira

Ætlar ekki að sykurhúða Litlu hafmeyjuna


Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi…

Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi… Lesa meira