Úlfagengið stekkur hæst

Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir atburðina í The Hangover Part II. Alan er illa á sig kominn eftir að hann […]

Gagnrýni: Hangover Part III

The Hangover Part III Einkunn: 2/5 The Hangover Part III er loka hnykkurinn í einum vinsælasta grín-þríleik allra tíma sem segir söguna af þeim Phil, Alan, Stu og Doug. Myndin skartar sem fyrr þeim Zach Galifianakis, Ed Helms, Justin Bartha og Bradley Cooper . Ken Jeong snýr einnig aftur í hlutverk sitt sem Chow og […]

Frumsýning: The Hangover Part III

Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Hangover Part III á miðvikudaginn næsta, þann 29. maí. „Leikstjórinn Todd Phillips mætir til leiks á ný ásamt hinu Hangover genginu með þriðju og síðustu myndina um mennina sem virðast ekki geta gert neitt rétt,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. „Það hefur sjálfsagt fáum dottið í hug að myndin Hangover, sem […]

Gíraffi í kerru – Ný Hangover auglýsing og plakat

Nú líður senn að frumsýningu þriðju og síðustu Hangover myndarinnar, sem margir bíða í ofvæni eftir. Í gær var fyrsta sjónvarpsauglýsingin frumsýnd í Bandaríkjunum og má horfa á hana hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá eru þarna fjölmargir spennandi bútar, þar á meðal skot af aðalsöguhetjum myndarinnar keyrandi úti á þjóðvegi með gíraffa […]