Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira

The Ghost Writer valin besta myndin í Evrópu


Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í…

Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í… Lesa meira