Uggie er dauður – lék The Dog


Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi  hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. „Það er með harmi í hjarta að…

Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi  hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. "Það er með harmi í hjarta að… Lesa meira

Hver elskar ekki að sjá leikara tapa ?


Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í 84.sinn síðastliðinn sunnudag og í þetta skiptið voru það myndirnar The Artist og Hugo sem báru af. Þó svo að það sé skemmtilegt að sjá leikara, leikstjóra, handritshöfunda og kvikmyndageirafólk vinna verðlaun hlýtur að vera hægt að fá smá kikk út úr því að horfa á…

Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í 84.sinn síðastliðinn sunnudag og í þetta skiptið voru það myndirnar The Artist og Hugo sem báru af. Þó svo að það sé skemmtilegt að sjá leikara, leikstjóra, handritshöfunda og kvikmyndageirafólk vinna verðlaun hlýtur að vera hægt að fá smá kikk út úr því að horfa á… Lesa meira

Jafntefli á milli The Artist og Hugo!


Óskarinn, sem haldinn var núna í 84. sinn, er enn einu sinni að baki og geta flestir verið sammála um það að hann hafi verið fyrirsjáanlegur að venju, með kannski örfáum undantekningum. Engu að síður var ánægjulegt að sjá öðruvísi snið á hátíðinni sjálfri þar sem fasta formið var aðeins…

Óskarinn, sem haldinn var núna í 84. sinn, er enn einu sinni að baki og geta flestir verið sammála um það að hann hafi verið fyrirsjáanlegur að venju, með kannski örfáum undantekningum. Engu að síður var ánægjulegt að sjá öðruvísi snið á hátíðinni sjálfri þar sem fasta formið var aðeins… Lesa meira

Sjáðu bakvið tjöldin á The Artist


Hin árlega Franska kvikmyndahátíð er nú í fullum gangi í Háskólabíói, og opnunarmynd hennar að þessu sinni var hin margverðlaunaða The Artist. Undirritaður fór að sjá hana fyrir stuttu og féll líkt og svo margir fyrir þöglum töfrunum. Eg rakst svo á tvö skemmtileg myndbönd sem sýna að myndin er…

Hin árlega Franska kvikmyndahátíð er nú í fullum gangi í Háskólabíói, og opnunarmynd hennar að þessu sinni var hin margverðlaunaða The Artist. Undirritaður fór að sjá hana fyrir stuttu og féll líkt og svo margir fyrir þöglum töfrunum. Eg rakst svo á tvö skemmtileg myndbönd sem sýna að myndin er… Lesa meira

Ljúft og skemmtilegt tímaflakk


Hugsið ykkur. Fyrir nánast heilli öld síðan hefði þetta verið dæmigert afþreyingarbíó. Í dag er þetta séð sem einhvers konar listræn tilraun, sérsniðin fyrir bíónörda sem elska að vitna í kvikmyndasögu, eldri kynslóðir sem ólust upp við þöglar myndir og snobbaða gagnrýnendur með fortíðarþrá. Það er ekki af ástæðulausu að…

Hugsið ykkur. Fyrir nánast heilli öld síðan hefði þetta verið dæmigert afþreyingarbíó. Í dag er þetta séð sem einhvers konar listræn tilraun, sérsniðin fyrir bíónörda sem elska að vitna í kvikmyndasögu, eldri kynslóðir sem ólust upp við þöglar myndir og snobbaða gagnrýnendur með fortíðarþrá. Það er ekki af ástæðulausu að… Lesa meira

Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun


Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est declarée) verður einnig sýnd á hátíðinni, en hún hefur vakið töluverða athygli í Evrópu. Óhætt er að segja að…

Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est declarée) verður einnig sýnd á hátíðinni, en hún hefur vakið töluverða athygli í Evrópu. Óhætt er að segja að… Lesa meira

Óskarstilnefningarnar komnar inn!


Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og…

Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og… Lesa meira