Uppfært: Jóker með stiklu og plakat

Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndinni í dag, miðvikudag, og nú er hún komin og má sjá hana neðst í fréttinni. Aðrir helstu leikarar í […]

Black Adam enn á borði Johnson

Hæst launaði leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, þeysist nú um heiminn þveran og endilangan til að kynna nýjustu skrímslamynd sína, Rampage, þar sem hann leikur á móti einskonar hvítum King Kong apa. Myndin kemur í bíó á morgun, 13. apríl. Á kynningartúrnum fær Johnson ýmsar skemmtilegar spurningar, bæði um þessa mynd sem og framtíðarverkefni. Eitt […]

Avengerþota brotlent á tökustað í New York

ComingSoon vefsíðan birtir í dag ljósmyndir sem teknar voru á tökustað ofurhetjumyndarinnar The Avengers, í New York. Myndirnar eru fengnar hjá The Superhero Forums og Twitter, nánar tiltekið SuperHeroHype Forums meðlimnum Misjuevos, Iceman og Twitter notandanum Jef_UK í dag, 2. september. Miðað við myndirnar þá virðist sem ofurhetjunar hafi brotlent þotunni sinni á mótum Park […]