Óviðeigandi skilaboð í söluvörum Disney: Tarzan á fullu og fiskistangir frá Ariel


Eitthvað fór vel úrskeiðis þegar Rafiki leikfangið var á hönnunarstiginu.

Stórrisarnir hjá Disney sérhæfa sig í fjölskyldumarkaðnum og hafa gert alla tíð, augljóslega. Annað er yfirleitt undantekning eða óvænt frávik. Þess vegna telst það til mikils klúðurs þegar toppmennirnir hjá Disney gera mistök í vöruframleiðslu sem vekja upp klúrar eða ósmekklegar hugsanir.En mistök koma fyrir besta fólk. Hér að neðan… Lesa meira

Tarzan sveiflar sér – Fyrsta stikla!


Í gær komu fyrstu ljósmyndirnar úr The Legend of Tarzan, og í dag kom fyrsta stiklan út. Alexander Skarsgård, í hlutverki Tarzan apabróður, er í feiknagóðu formi í stiklunni, sveiflandi sér á milli trjátoppa, og Margot Robbie, sem leikur eiginkonu hans Jane, sömuleiðis. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry…

Í gær komu fyrstu ljósmyndirnar úr The Legend of Tarzan, og í dag kom fyrsta stiklan út. Alexander Skarsgård, í hlutverki Tarzan apabróður, er í feiknagóðu formi í stiklunni, sveiflandi sér á milli trjátoppa, og Margot Robbie, sem leikur eiginkonu hans Jane, sömuleiðis. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry… Lesa meira

Rudd og Skarsgard í framtíðartrylli


Paul Rudd og Alexander Skarsgard munu leika aðalhlutverkin í framtíðartryllinum Mute í leikstjórn Duncan Jones.  Myndin gerist í Berlín eftir 40 ár og fjallar um Leo Beiler (Skarsgard), mállausan barþjón sem leitar stóru ástarinnar sinnar sem virðist hafa horfið sporlaust. Eina vísbendingin sem hann finnur um tilvist hennar er í gegnum…

Paul Rudd og Alexander Skarsgard munu leika aðalhlutverkin í framtíðartryllinum Mute í leikstjórn Duncan Jones.  Myndin gerist í Berlín eftir 40 ár og fjallar um Leo Beiler (Skarsgard), mállausan barþjón sem leitar stóru ástarinnar sinnar sem virðist hafa horfið sporlaust. Eina vísbendingin sem hann finnur um tilvist hennar er í gegnum… Lesa meira

Christoph Waltz hrellir í Horrible Bosses 2


Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út…

Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út… Lesa meira

Cristoph Waltz óvinur Tarzans


Austurísk-þýski leikarinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz á í viðræðum um að leika aðal skúrkinn í nýrri mynd um Tarzan, en Alexander Skarsgard leikur Tarzan sjálfan. Leikstjóri verður David Yates.  Enn er óvíst hvaða tökum höfundar myndarinnar ætla að taka þessa margfrægu og sígildu sögu, en heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma…

Austurísk-þýski leikarinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz á í viðræðum um að leika aðal skúrkinn í nýrri mynd um Tarzan, en Alexander Skarsgard leikur Tarzan sjálfan. Leikstjóri verður David Yates.  Enn er óvíst hvaða tökum höfundar myndarinnar ætla að taka þessa margfrægu og sígildu sögu, en heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma… Lesa meira

Chastain gæti orðið Jane í Tarzan


Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, er nú orðuð við hlutverk Jane í mynd um Tarzan apabróður, sem Harry Potter leikstjórinn David Yates er með í undirbúningi og Warner Bros framleiðir. Myndin verður gerð eftir frægri sögu Edgar Rice Burroughs um drenginn…

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, er nú orðuð við hlutverk Jane í mynd um Tarzan apabróður, sem Harry Potter leikstjórinn David Yates er með í undirbúningi og Warner Bros framleiðir. Myndin verður gerð eftir frægri sögu Edgar Rice Burroughs um drenginn… Lesa meira

Verður Skarsgard Tarzan?


Leikarinn Alexander Skarsgard, úr sjónvarpsþáttunum True Blood, er núna orðinn efstur á óskalista Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fyrir hlutverk Tarzans, en fyrirtækið hyggst gera nýja mynd um þessa frægu söguhetju úr bókum Edgar Rice Burroughs, eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum. Kvikmyndatímaritið Variety segir að samningaviðræður standi yfir, en enginn samningur…

Leikarinn Alexander Skarsgard, úr sjónvarpsþáttunum True Blood, er núna orðinn efstur á óskalista Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fyrir hlutverk Tarzans, en fyrirtækið hyggst gera nýja mynd um þessa frægu söguhetju úr bókum Edgar Rice Burroughs, eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum. Kvikmyndatímaritið Variety segir að samningaviðræður standi yfir, en enginn samningur… Lesa meira

Pottermaður gerir nýja Tarzanmynd


David Yates, leikstjóri fjögurra síðustu Harry Potter mynda, hefur nú loksins fundið sér nýtt verkefni, en samkvæmt heimildum Vulture.com vefsíðunnar, er það enginn annar en Tarzan konungur apanna, sem Yates mun spreyta sig á næst.  Samkvæmt heimildum síðunnar er Yates byrjaður að funda með mögulegum leikurum, eins og Henry Cavill…

David Yates, leikstjóri fjögurra síðustu Harry Potter mynda, hefur nú loksins fundið sér nýtt verkefni, en samkvæmt heimildum Vulture.com vefsíðunnar, er það enginn annar en Tarzan konungur apanna, sem Yates mun spreyta sig á næst.  Samkvæmt heimildum síðunnar er Yates byrjaður að funda með mögulegum leikurum, eins og Henry Cavill… Lesa meira