STEVE JOBS – Fyrsta sýnishorn!


Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,…

Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,… Lesa meira

Portman leikur í nýrri mynd um Jobs


Leikkonan Natalie Portman hefur bæst í leikarahópo nýrrar kvikmyndar um stofnanda Apple, Steve Jobs, en myndinni verður leikstýrt af Danny Boyle. Ekki er vitað hvaða hlutverk Portman mun fara með, en grunur liggur á því að hún muni leika Joanna Hoffman, sem sá um markaðsmál Apple þegar fyrirtækið var að…

Leikkonan Natalie Portman hefur bæst í leikarahópo nýrrar kvikmyndar um stofnanda Apple, Steve Jobs, en myndinni verður leikstýrt af Danny Boyle. Ekki er vitað hvaða hlutverk Portman mun fara með, en grunur liggur á því að hún muni leika Joanna Hoffman, sem sá um markaðsmál Apple þegar fyrirtækið var að… Lesa meira

Sony hættir við Jobs


Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum…

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum… Lesa meira

Bale hættir við Jobs


Leikarinn Christian Bale er hættur við að leika stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri mynd frá Sony. Bale tók að sér hlutverkið fyrir nokkru en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki sá rétti í starfið. Samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter þá mun Bale hafa farið vel yfir ákvörðun sína…

Leikarinn Christian Bale er hættur við að leika stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri mynd frá Sony. Bale tók að sér hlutverkið fyrir nokkru en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki sá rétti í starfið. Samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter þá mun Bale hafa farið vel yfir ákvörðun sína… Lesa meira

Rogen leikur Wozniak


Gamanleikarinn góðkunni, Seth Rogen, mun fara með hlutverk meðstofnanda tölvurisans Apple, Steve Wozniak, í nýrri kvikmynd frá Sony um Steve Jobs og Apple. Rogen mun þar leika á móti Christian Bale sem fer með hlutverk Jobs. Danny Boyle mun leikstýra myndinni, en hann á að baki kvikmyndir á borð við Trainspotting, 127 Hours og Slumdog…

Gamanleikarinn góðkunni, Seth Rogen, mun fara með hlutverk meðstofnanda tölvurisans Apple, Steve Wozniak, í nýrri kvikmynd frá Sony um Steve Jobs og Apple. Rogen mun þar leika á móti Christian Bale sem fer með hlutverk Jobs. Danny Boyle mun leikstýra myndinni, en hann á að baki kvikmyndir á borð við Trainspotting, 127 Hours og Slumdog… Lesa meira

Boyle leysir Fincher af hólmi


Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar…

Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar… Lesa meira

Christian Bale orðaður við Steve Jobs


Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher…

Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher… Lesa meira

Fincher í viðræðum vegna Jobs


Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur…

Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur… Lesa meira

Frumsýningu jOBS frestað


Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að…

Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að… Lesa meira

Steve Jobs-myndin þróast enn hraðar


Eftir nýlegt andlát Eplamannsins Steve Jobs leið ekki langt þangað til að Hollywood var farið að íhuga kvikmynd um kappann, og nýlega í fréttum hafa uppfærslur verið óvenjulega snöggar. Nú þegar eru menn á borð við George Clooney og Noah Wyle sagðir koma til greina í aðalhlutverkið, þótt það geti að sjálfsögðu…

Eftir nýlegt andlát Eplamannsins Steve Jobs leið ekki langt þangað til að Hollywood var farið að íhuga kvikmynd um kappann, og nýlega í fréttum hafa uppfærslur verið óvenjulega snöggar. Nú þegar eru menn á borð við George Clooney og Noah Wyle sagðir koma til greina í aðalhlutverkið, þótt það geti að sjálfsögðu… Lesa meira

Steve Jobs The Movie


Sony hefur keypt kvikmyndaréttinn á bókinni Steve Jobs eftir Walther Isaacson. Bókin er byggð á viðtölum sem Isaacson tók við Jobs á síðustu tveimur árum, og alla helstu vini og fjölskyldumeðlimi. Útgáfu á bókinni var flýtt eftir andlát Jobs 5. október síðastliðinn, og á hún að koma út nú 24.…

Sony hefur keypt kvikmyndaréttinn á bókinni Steve Jobs eftir Walther Isaacson. Bókin er byggð á viðtölum sem Isaacson tók við Jobs á síðustu tveimur árum, og alla helstu vini og fjölskyldumeðlimi. Útgáfu á bókinni var flýtt eftir andlát Jobs 5. október síðastliðinn, og á hún að koma út nú 24.… Lesa meira