Star Wars rauf 60 þúsund manna múrinn


Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 60.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, en alls hafa 60.586 landsmenn séð myndina frá því að hún var frumsýnd þann 14. desember. Múrinn var rofinn á síðustu dögum því alls sáu 849 manns myndina yfir síðastliðna helgi. Myndin er í sjötta sæti…

Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 60.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, en alls hafa 60.586 landsmenn séð myndina frá því að hún var frumsýnd þann 14. desember. Múrinn var rofinn á síðustu dögum því alls sáu 849 manns myndina yfir síðastliðna helgi. Myndin er í sjötta sæti… Lesa meira

Tvær íslenskar kvikmyndir þénuðu mest


Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu. Þetta eru kvikmyndirnar Ég man þig sem þénaði tæpar 76,6 milljónir kr. (47.368 gestir) og Undir trénu sem þénaði 67,7 milljónir kr. (42.427 gestir). Nýjasta Star Wars myndin, The Last Jedi,…

Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu. Þetta eru kvikmyndirnar Ég man þig sem þénaði tæpar 76,6 milljónir kr. (47.368 gestir) og Undir trénu sem þénaði 67,7 milljónir kr. (42.427 gestir). Nýjasta Star Wars myndin, The Last Jedi,… Lesa meira

Jumanji tekur framúr Star Wars


Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle trónir á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin tekur þar með framúr Star Wars: The Last Jedi sem var sú aðsóknarmesta þrjár vikur í röð. Alls sáu rúmlega 3.500 landsmenn Dwayne Johnson og félaga yfir helgina og hafa um 18.600 manns séð…

Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle trónir á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin tekur þar með framúr Star Wars: The Last Jedi sem var sú aðsóknarmesta þrjár vikur í röð. Alls sáu rúmlega 3.500 landsmenn Dwayne Johnson og félaga yfir helgina og hafa um 18.600 manns séð… Lesa meira

Óvæntar vinsældir Jumanji


Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle smellti sér beint í annað sæti listans yfir aðsóknamestu kvikmyndirnar á Íslandi yfir síðustu helgi eftir að hún var frumsýnd þann 26. desember. Í Bandaríkjunum sáu fleiri myndina á nýársdag heldur en Star Wars: The Last Jedi og koma þessar vinsældir mörgum í opna skjöldu.…

Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle smellti sér beint í annað sæti listans yfir aðsóknamestu kvikmyndirnar á Íslandi yfir síðustu helgi eftir að hún var frumsýnd þann 26. desember. Í Bandaríkjunum sáu fleiri myndina á nýársdag heldur en Star Wars: The Last Jedi og koma þessar vinsældir mörgum í opna skjöldu.… Lesa meira

Star Wars rauf 50 þúsund manna múrinn


Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á…

Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á… Lesa meira

Star Wars vinsælasta jólamyndin


Flestir bíógestir á Íslandi gerðu sér ferð á Star Wars: The Last Jedi yfir síðustu helgi. Alls sáu tæplega 3.400 manns myndina föstudaginn 22. desember og á Þorláksmessu. Öll kvikmyndahús á Íslandi voru svo lokuð á aðfangadag. Rúmlega 37 þúsund manns hafa séð myndina hér á landi síðan hún var frumsýnd. Þetta kemur…

Flestir bíógestir á Íslandi gerðu sér ferð á Star Wars: The Last Jedi yfir síðustu helgi. Alls sáu tæplega 3.400 manns myndina föstudaginn 22. desember og á Þorláksmessu. Öll kvikmyndahús á Íslandi voru svo lokuð á aðfangadag. Rúmlega 37 þúsund manns hafa séð myndina hér á landi síðan hún var frumsýnd. Þetta kemur… Lesa meira

Mátturinn dofnar lítillega


Sjöundi kaflinn í Stjörnustríðs sögunni, „The Force Awakens“ (2015), var að margra mati vísvitandi „nostalgíuflipp“ fyrir aðdáendur og í raun bara dulbúin endurgerð upprunanlegu „Star Wars“ (1977) en hann lagði grunninn að spennandi áframhaldi fyrir nýliða í geimævintýrinu ásamt því að sleppa ekki takinu af gömlu hetjunum. „The Last Jedi“…

Sjöundi kaflinn í Stjörnustríðs sögunni, „The Force Awakens“ (2015), var að margra mati vísvitandi „nostalgíuflipp“ fyrir aðdáendur og í raun bara dulbúin endurgerð upprunanlegu „Star Wars“ (1977) en hann lagði grunninn að spennandi áframhaldi fyrir nýliða í geimævintýrinu ásamt því að sleppa ekki takinu af gömlu hetjunum. „The Last Jedi“… Lesa meira

Íslendingar flykktust á Star Wars


Íslendingar flykktust á nýjustu Star Wars-myndina The Last Jedi um helgina og hafa rúmlega 22 þúsund manns séð myndina síðan hún var frumsýnd í síðustu viku. Þetta kemur fram á nýjum lista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Aðrar kvikmyndir sem sýndar voru um helgina fengu litla sem enga aðsókn. Star Wars: The…

Íslendingar flykktust á nýjustu Star Wars-myndina The Last Jedi um helgina og hafa rúmlega 22 þúsund manns séð myndina síðan hún var frumsýnd í síðustu viku. Þetta kemur fram á nýjum lista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Aðrar kvikmyndir sem sýndar voru um helgina fengu litla sem enga aðsókn. Star Wars: The… Lesa meira

Stjörnustíð og söngur í nýjum Myndum mánaðarins


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

The Last Jedi verður lengsta Star Wars myndin


Í september sl. fór af stað orðrómur þess efnis að Star Wars: The Last Jedi, sem frumsýnd verður nú um jólin, verði einar 150 mínútur að lengd.  Nú segir Star Wars fréttavefsíðan Star Wars News Net, að þær sögusagnir séu sannar, og leikstjórinn Rian Johnson, hafi staðfest lengdina. Ef kíkt…

Í september sl. fór af stað orðrómur þess efnis að Star Wars: The Last Jedi, sem frumsýnd verður nú um jólin, verði einar 150 mínútur að lengd.  Nú segir Star Wars fréttavefsíðan Star Wars News Net, að þær sögusagnir séu sannar, og leikstjórinn Rian Johnson, hafi staðfest lengdina. Ef kíkt… Lesa meira

Breyttur C-3PO í Star Wars stiklu


Fyrsta Star Wars Episode VIII: The Last Jedi stiklan, þar sem vélmennið viðkunnalega, C-3PO, kemur við sögu, hefur nú litið dagsins ljós, en kvikmyndin sjálf kemur í bíó 15. desember nk. Um er að ræða stiklu sem ætluð er til sýninga á alþjóðamarkaði, og það sem er athyglisvert við hana…

Fyrsta Star Wars Episode VIII: The Last Jedi stiklan, þar sem vélmennið viðkunnalega, C-3PO, kemur við sögu, hefur nú litið dagsins ljós, en kvikmyndin sjálf kemur í bíó 15. desember nk. Um er að ræða stiklu sem ætluð er til sýninga á alþjóðamarkaði, og það sem er athyglisvert við hana… Lesa meira

Fyrstu orð Loga í Star Wars: The Last Jedi


Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi.  Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið…

Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi.  Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið… Lesa meira