Rödd Boba Fett úr Star Wars látin

2. janúar 2016 13:55

Leikarinn Jason Wingreen, sem er líklega þekktastur fyrir að ljá Boba Fett rödd sína í The Empire Strikes Back, er látinn, 95 ára gamall.

The Empire Strikes Back er best að mati Pegg

2. ágúst 2015 20:34

Simon Pegg hefur raðað Star Wars-myndunum sex í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu, á aðeins sextíu sekúndum. Pegg, sem leikur í hinni væntanlegu Star Wars: The Force Awakens, setur Star Wars: The Empire Strikes Back í efsta...Uncategorized