Cage í Jiu Jitsu geimverubardaga

Þeir eru margir hér á landi og erlendis sem hreinlega fá aldrei nóg af Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage. Þó svo að gæði myndanna hin síðari ár hafi verið í lakari kantinum margar hverjar, þá koma inn á milli gullmolar, eins og í Mandy og Óskarsverðlaunaða teiknimyndin Spider-Man: Into the Spiderverse, þar sem Cage talaði fyrir svarta […]

Bein brotna á ný – Fyrsta stikla úr Headshot

Þeir sem heilluðust af hasarleikaranum Iko Uwais í indónesísku slagsmálabombunni The Raid ættu nú að sperra eyrun, því von er á nýrri mynd frá kappanum sem, miðað við fyrstu stikluna úr myndinni, hefur engu gleymt frá því hann lék í The Raid, og slagsmálasenur virðast vera hugvitsamlega blóðugar og vel út færðar. Myndin heitir Headshot, […]

Mafíuforingi er blóðsuga – Fyrsta stikla úr Yakuza Apocalypse!

Þeir sem höfðu gaman af slagsmálatryllinum The Raid 1 og 2, ættu að sperra eyrun, því fyrsta stiklan úr Yakuza Apocalypse er komin út, en myndin er framleidd af þeim sömu og gerðu The Raid myndirnar, auk þess sem sjá má nokkur kunnugleg andlit úr The Raid í stiklunni. Leikstjóri er japanski leikstjórinn Takashi Miike, […]