Mendes segir bless við Bond


Sam Mendes hefur staðfest að hann ætlar ekki að leikstýra annarri James Bond-mynd.  Í viðtali við Deadline viðurkenndi hann að hafa sagt það sama eftir þá síðustu, Skyfall, og sneri svo aftur þremur árum síðar með Spectre. Núna telur hann auðveldara að segja bless við 007. „Tilfinningin um að einhverjum kafla sé lokið…

Sam Mendes hefur staðfest að hann ætlar ekki að leikstýra annarri James Bond-mynd.  Í viðtali við Deadline viðurkenndi hann að hafa sagt það sama eftir þá síðustu, Skyfall, og sneri svo aftur þremur árum síðar með Spectre. Núna telur hann auðveldara að segja bless við 007. „Tilfinningin um að einhverjum kafla sé lokið… Lesa meira

Öll Bond-lögin frá versta til besta


Í tilefni af útkomu Spectre hefur Rolling Stone raðað Bond-lögunum upp frá því versta til þess besta. Ekkert eiginlegt Bond-lag var í fyrstu myndinni, Dr. No sem kom út 1962, en síðan þá hefur hver einasta Bond-mynd getað státað af slíku lagi. Sam Smith samdi lagið Writing´s On The Wall fyrir…

Í tilefni af útkomu Spectre hefur Rolling Stone raðað Bond-lögunum upp frá því versta til þess besta. Ekkert eiginlegt Bond-lag var í fyrstu myndinni, Dr. No sem kom út 1962, en síðan þá hefur hver einasta Bond-mynd getað státað af slíku lagi. Sam Smith samdi lagið Writing´s On The Wall fyrir… Lesa meira

Spectre sló aðsóknarmetið í Bretlandi


Nýjasta Bond-myndin, Spectre, hefur slegið aðsóknarmetið í Bretlandi. Alls náði hún inn 41,7 milljónum punda í tekjur fyrstu vikuna í bíó, sem er meira en fyrri methafinn, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, náði.  Spectre er 24. Bond-myndin en þrjú ár eru liðin síðan hin vinsæla Skyfall kom út. Aðsóknartekjur hennar enduðu í 1,1 milljarði…

Nýjasta Bond-myndin, Spectre, hefur slegið aðsóknarmetið í Bretlandi. Alls náði hún inn 41,7 milljónum punda í tekjur fyrstu vikuna í bíó, sem er meira en fyrri methafinn, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, náði.  Spectre er 24. Bond-myndin en þrjú ár eru liðin síðan hin vinsæla Skyfall kom út. Aðsóknartekjur hennar enduðu í 1,1 milljarði… Lesa meira

Spectre fær góða dóma: Sjáðu sjö þeirra!


Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á…

Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á… Lesa meira

Mendes hættur og farinn í leikhús


Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa…

Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa… Lesa meira

Verður Ejiofor illmennið í Bond?


Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning…

Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning… Lesa meira

Allt er sextugum fært


Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði…

Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði… Lesa meira

Leikstýrir Mendes næstu Bond-mynd?


Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta…

Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta… Lesa meira

Bond vinsælastur, Brad Pitt sækir á


Það kemur kannski engum á óvart en aðra vikuna í röð er nýjasta James Bond myndin, Skyfall, á toppi íslenska DVD / Blu-ray listans. Í öðru sæti, ný á lista er Brad Pitt spennutryllirinn Killing Them Softly og í þriðja sæti, sína fjórðu viku á lista, er Taken 2 með…

Það kemur kannski engum á óvart en aðra vikuna í röð er nýjasta James Bond myndin, Skyfall, á toppi íslenska DVD / Blu-ray listans. Í öðru sæti, ný á lista er Brad Pitt spennutryllirinn Killing Them Softly og í þriðja sæti, sína fjórðu viku á lista, er Taken 2 með… Lesa meira

Syngur Adele titillag Bond á ný?


Fréttir herma að breska stórsöngkonan Adele muni endurtaka leikinn og syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin ber heitið Bond 24 að svo stöddu og yrði þetta í annað sinn sem hún myndi syngja um njósnara hennar hátignar. Það er aðeins vika síðan Adele hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið „Skyfall“ úr samnefndri James…

Fréttir herma að breska stórsöngkonan Adele muni endurtaka leikinn og syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin ber heitið Bond 24 að svo stöddu og yrði þetta í annað sinn sem hún myndi syngja um njósnara hennar hátignar. Það er aðeins vika síðan Adele hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið "Skyfall" úr samnefndri James… Lesa meira

Flott Skyfall lest vígð í Bretlandi


Metsölumyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að vekja athygli, og nú hefur myndin fengið járnbrautarlest nefnda eftir sér. Á opinberri heimasíðu Skyfall er birt frétt þess efnis að ný Skyfall lest sé nú farin að ganga á austurströnd Englands, á leiðinni frá London til Edinborgar í Skotlandi. Vígsluathöfn…

Metsölumyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að vekja athygli, og nú hefur myndin fengið járnbrautarlest nefnda eftir sér. Á opinberri heimasíðu Skyfall er birt frétt þess efnis að ný Skyfall lest sé nú farin að ganga á austurströnd Englands, á leiðinni frá London til Edinborgar í Skotlandi. Vígsluathöfn… Lesa meira

Sam Mendes aftur með Bond?


Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það…

Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það… Lesa meira

Fá Skyfall og Day-Lewis BAFTA verðlaunin í kvöld?


BAFTA verðlaunin, sem gjarnan eru kölluð bresku Óskarsverðlaunin, verða afhent í kvöld. Talið er að Daniel Day-Lewis muni halda þar áfram sigurgöngu sinni, en hann er talinn líklegastur til að vinna BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í Lincoln, mynd Steven Spielberg um Abraham Lincoln 16. forseta Bandaríkjanna. Day-Lewis hefur…

BAFTA verðlaunin, sem gjarnan eru kölluð bresku Óskarsverðlaunin, verða afhent í kvöld. Talið er að Daniel Day-Lewis muni halda þar áfram sigurgöngu sinni, en hann er talinn líklegastur til að vinna BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í Lincoln, mynd Steven Spielberg um Abraham Lincoln 16. forseta Bandaríkjanna. Day-Lewis hefur… Lesa meira

40 mínútum styttri Atlas fellur í kramið í Kína


Nýjasta mynd Wachowski systkinanna, tímaflakksmyndin Cloud Atlas, sem frumsýnd var í nóvember sl. hér á Íslandi, virðist falla vel í kramið í Kína, en myndin olli vonbrigðum aðsóknarlega séð í Bandaríkjunum og reyndar víðast hvar utan Bandaríkjanna einnig. Engu skiptir þó að dreifingaraðilar í Kína hafi klippt heilar 40 mínútur af…

Nýjasta mynd Wachowski systkinanna, tímaflakksmyndin Cloud Atlas, sem frumsýnd var í nóvember sl. hér á Íslandi, virðist falla vel í kramið í Kína, en myndin olli vonbrigðum aðsóknarlega séð í Bandaríkjunum og reyndar víðast hvar utan Bandaríkjanna einnig. Engu skiptir þó að dreifingaraðilar í Kína hafi klippt heilar 40 mínútur af… Lesa meira

Skyfall vinsælust 2012 – bíógestum fækkar um 4,7%


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight… Lesa meira

Óskar heiðrar Bond


James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek…

James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek… Lesa meira

Bond fær að koma til Kína á undan Hobbita


Risamyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, verður frumsýnd þann 21. janúar í Kína, en myndin var frumsýnd í Bretlandi og hér á Íslandi í október sl. Þetta segir heimildarmaður vefmiðilsins The Wrap í Kína. Ef Skyfall á að ná því að þéna 1 milljarð Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu, fyrst Bond…

Risamyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, verður frumsýnd þann 21. janúar í Kína, en myndin var frumsýnd í Bretlandi og hér á Íslandi í október sl. Þetta segir heimildarmaður vefmiðilsins The Wrap í Kína. Ef Skyfall á að ná því að þéna 1 milljarð Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu, fyrst Bond… Lesa meira

Goðsagnirnar ódauðlegar á toppnum


Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast í baráttu gegn illum öflum. „Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um…

Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast í baráttu gegn illum öflum. "Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um… Lesa meira

Goðsagnirnar fóru beint á toppinn


Teiknimyndin Rise of the Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Það var ekki minni maður en  sjálfur leyniþjónustumaðurinn James Bond sem þurfti að gefa toppsætið eftir, en Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fór niður í annað sæti listans.…

Teiknimyndin Rise of the Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Það var ekki minni maður en  sjálfur leyniþjónustumaðurinn James Bond sem þurfti að gefa toppsætið eftir, en Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fór niður í annað sæti listans.… Lesa meira

Skyfall aftur á toppinn í USA – setur ný met


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að setja ný met. Um helgina varð hún tekjuhæsta mynd sem Sony fyrirtækið hefur komið að frá upphafi, en nú hafa 918 milljónir Bandaríkjadala komið inn í tekjur af sýningum myndarinnar um heim allan. Sony dreifir myndinni og markaðssetur í samstarfi við MGM.…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að setja ný met. Um helgina varð hún tekjuhæsta mynd sem Sony fyrirtækið hefur komið að frá upphafi, en nú hafa 918 milljónir Bandaríkjadala komið inn í tekjur af sýningum myndarinnar um heim allan. Sony dreifir myndinni og markaðssetur í samstarfi við MGM.… Lesa meira

Bond aftur á toppnum


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad… Lesa meira

Twilight og Bond aftur nr. 1 og 2


The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Í þriðja sætinu er ný mynd, Here Comes the…

The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Í þriðja sætinu er ný mynd, Here Comes the… Lesa meira

Stærsta þakkargjörðarhelgi sögunnar


Tekjur af sýningu bíómynda nú um þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum námu alls 288 milljónum Bandaríkjadala, sem er nýtt met þar í landi. Gamla metið var sett árið 2009, en þá voru tekjur af bíómyndum þessa helgi, 268 milljónir dala. The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 var á toppnum eftir helgina, aðra…

Tekjur af sýningu bíómynda nú um þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum námu alls 288 milljónum Bandaríkjadala, sem er nýtt met þar í landi. Gamla metið var sett árið 2009, en þá voru tekjur af bíómyndum þessa helgi, 268 milljónir dala. The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 var á toppnum eftir helgina, aðra… Lesa meira

Spielberg vildi leikstýra Bond


Steven Spielberg bauðst einu sinni til að leikstýra James Bond-mynd en var hafnað. Þetta var á áttunda áratugnum þegar hann hitti framleiðandann Albert R. Broccoli. „Ég fór til Cubby Broccoli og spurði hvort ég mætti gera eina og hann sagði: „Nei,“ sagði Spielberg við Daily Mail. „Ég spurði aldrei aftur.…

Steven Spielberg bauðst einu sinni til að leikstýra James Bond-mynd en var hafnað. Þetta var á áttunda áratugnum þegar hann hitti framleiðandann Albert R. Broccoli. "Ég fór til Cubby Broccoli og spurði hvort ég mætti gera eina og hann sagði: "Nei," sagði Spielberg við Daily Mail. "Ég spurði aldrei aftur.… Lesa meira

Bond kominn með bílpróf


Njósnarinn 007 hefur kannski leyfi til að drepa en James Bond þurfti engu að síður að taka bílpróf til að geta ekið um götur New York. Bond, eða réttara sagt leikarinn Daniel Craig, er fluttur til Manhattan í New York með eiginkonu sinni, leikkonunni Rachel Weisz. Til að geta ekið…

Njósnarinn 007 hefur kannski leyfi til að drepa en James Bond þurfti engu að síður að taka bílpróf til að geta ekið um götur New York. Bond, eða réttara sagt leikarinn Daniel Craig, er fluttur til Manhattan í New York með eiginkonu sinni, leikkonunni Rachel Weisz. Til að geta ekið… Lesa meira

Twilight töfrar Íslendinga upp úr skónum


The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond…

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond… Lesa meira

Twilight tryllir Bandaríkjamenn


The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 var gríðarlega vel sótt í Bandaríkjunum um helgina og þénaði samkvæmt bráðabirgðatölum 141,3 milljónir Bandaríkjadala, sem dugði þó ekki til að slá út aðsókn á aðrar eldri myndir í seríunni. Skyfall, nýja James Bond myndin, átti líka góða helgi og Lincoln, nýja Steven…

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 var gríðarlega vel sótt í Bandaríkjunum um helgina og þénaði samkvæmt bráðabirgðatölum 141,3 milljónir Bandaríkjadala, sem dugði þó ekki til að slá út aðsókn á aðrar eldri myndir í seríunni. Skyfall, nýja James Bond myndin, átti líka góða helgi og Lincoln, nýja Steven… Lesa meira

Bond seinn til Kína


Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðillinn segir að þetta sé ekki af því að Kínverjar hafi eitthvað við söguþráð myndarinnar…

Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðillinn segir að þetta sé ekki af því að Kínverjar hafi eitthvað við söguþráð myndarinnar… Lesa meira

007 áfram númer eitt


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig… Lesa meira

Bond fyndnari en Craig


Heimurinn hefur flykkst í bíó að sjá Skyfall nú síðustu vikur, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og sló þar aðsóknarmet fyrir Bond mynd. Hálfur milljarður Bandaríkjadala er kominn í kassann af sýningum myndarinnar nú þegar, samanlagt um allan heim. CinemaBlend vefsíðan tók viðtalið hér að neðan við…

Heimurinn hefur flykkst í bíó að sjá Skyfall nú síðustu vikur, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og sló þar aðsóknarmet fyrir Bond mynd. Hálfur milljarður Bandaríkjadala er kominn í kassann af sýningum myndarinnar nú þegar, samanlagt um allan heim. CinemaBlend vefsíðan tók viðtalið hér að neðan við… Lesa meira