Alvarleg veikindi settu þættina í nýtt samhengi


„Og þetta orð dauðvona. Á von erindi í þetta orð?“

Um páskana verður frumsýnd glæný þáttaröð með Þórhalli Sigurðssyni í lykilhlutverki sem ber heitið Jarðarförin mín. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Jóns Gunnars Geirdals, frasakóngs og athafnamanns og koma þau Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, Baldvin Z, Sóli Hólm og fleiri að handritsgerð seríunnar.Jón Gunnar var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Segðu… Lesa meira

Horft yfir 100 þúsund sinnum á venjulegt fólk


Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku, og hefur fengið frábærar viðtökur samkvæmt tilkynningunni. Þáttaröðin vermir…

Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Aðalleikararnir þau Arnmundur, Júlíana Sara, Vala Kristín og Hilmar. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku,… Lesa meira