Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Shrek hættur við að hætta


Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019.  Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar…

Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019.  Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar… Lesa meira

Stígvélaði kötturinn notar Oldspice


Ný, stórskemmtileg sjónvarpsauglýsing fyrir Stígvélaða Köttinn, sem mætti telja sem fimmtu myndina í Shrek seríu Dreamworks, kom á veraldarvefinn fyrir skömmu. Þetta væri varla frásögu færandi nema af því hún stelur svo innilega frá Oldspice auglýsingu sem varð vinsæl fyrir nokkru. Sjáið hana hér: Annars er myndin væntanleg til Íslands…

Ný, stórskemmtileg sjónvarpsauglýsing fyrir Stígvélaða Köttinn, sem mætti telja sem fimmtu myndina í Shrek seríu Dreamworks, kom á veraldarvefinn fyrir skömmu. Þetta væri varla frásögu færandi nema af því hún stelur svo innilega frá Oldspice auglýsingu sem varð vinsæl fyrir nokkru. Sjáið hana hér: Annars er myndin væntanleg til Íslands… Lesa meira

Inception Bíótal


Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans…

Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans… Lesa meira

Sá græni sterkur áfram á toppnum


Græni viðkunnalegi risinn Shrek er í stórgóðu formi í bandarískum bíóhúsum, og er þaulsetinn á toppi aðsóknarlistans þar í landi. Nú er búist við því að sá græni vermi toppsæti aðsóknarlistans þessa helgina í Bandaríkjunum, sem yrði þriðja topphelgin í röð. Myndin heitir Shrek Forever After og er fjórða myndin…

Græni viðkunnalegi risinn Shrek er í stórgóðu formi í bandarískum bíóhúsum, og er þaulsetinn á toppi aðsóknarlistans þar í landi. Nú er búist við því að sá græni vermi toppsæti aðsóknarlistans þessa helgina í Bandaríkjunum, sem yrði þriðja topphelgin í röð. Myndin heitir Shrek Forever After og er fjórða myndin… Lesa meira

Sexið kemur á miðvikudag


Sambíóin um land allt taka til sýningar Sex and the City 2, miðvikudaginn 2 júní. Myndin fjallar um einn vinsælasta vinkvennahóp kvikmyndasögunnar, þær Carrie (Sarah Jessica Parker), Samantha (Kim Cattrall), Charlotte (Kristin Davis) og Miranda (Cynthia Nixon). Sagan er eitthvað á þessa leið: „Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar,…

Sambíóin um land allt taka til sýningar Sex and the City 2, miðvikudaginn 2 júní. Myndin fjallar um einn vinsælasta vinkvennahóp kvikmyndasögunnar, þær Carrie (Sarah Jessica Parker), Samantha (Kim Cattrall), Charlotte (Kristin Davis) og Miranda (Cynthia Nixon). Sagan er eitthvað á þessa leið: "Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar,… Lesa meira