Sonic á hvíta tjaldið

Áður en tölvuleikir á borð við Counter-Strike, Battlefield og Metal Gear Solid komu til sögunar þá var Sonic the Hedgehog uppáhald margra, en fyrstu leikirnir voru spilaðir á Sega-tölvurnar. Nú þykir framleiðendum hjá Sony Pictures tímagert að gera kvikmynd um þennan goðsagnakennda tölvuleik og er framleiðandinn Neal H. Mortiz þar fremstur í fararbroddi, en hann […]