Lúxus að fresta tökum á Ég man þig

Óskar Þór Axelsson leikstjóri íslensku hrollvekjunnar Ég man þig sem frumsýnd verður í vikunni, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að tökur myndarinnar hafi ekki gengið þrautalaust fyrir sig, meðal annars hafi þær frestast, en það hafi hinsvegar á endanum reynst vera lúxus, eins og hann orðar það. Myndin er aðallega tekin upp bæði á Ísafirði, Hesteyri […]

Meiri leikstjóri en leikari

Baltasar Kormákur, leikstjóri og aðalleikari nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eiðsins, sem frumsýnd verður á morgun, segist í samtali við Fréttablaðið, vera meiri leikstjóri en leikari. „Ég held að ég sé meiri leikstjóri en leikari. Ég fæ meira út úr því að upplagi en að leika. Það eru ekkert margir leikstjórar sem hafa sjálfir leikið aðalhlutverk í […]

Stjórnmálamenn: Horfið á Star Trek!

Star Trek leikarinn Patrick Stewart vill að stjórnmálamenn dagsins í dag horfi meira á Star Trek og leiti þar eftir innblæstri í stað þess að standa í eilífu stappi og þrasi. Þegar The Huffington Post spurði leikarann hver af persónunum sem hann hefði leikið í gegnum tíðina yrði góð fyrirmynd fyrir okkur í dag, þá […]