Allir vilja English

Það er nýr snillingur á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en þar er á ferðinni enginn annar en njósnarinn heimskunni Johnny English, í túlkun gamanleikarans Rowan Atkinson.  English hafði þónokkra yfirburði hvað aðsóknr varðar, en tekjur myndarinnar námu hátt í ellefu milljónum króna, á meðan næsta mynd á eftir, Smallfoot, var með nálægt fjórar milljónir […]

Besti njósnarinn í nýjum Myndum mánaðarins

Októberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru tvær spennandi kvikmyndir […]

Johnny English snýr aftur í fyrstu stiklu

Sjö ár eru síðan við sáum besta spæjara í heimi, Johnny English, síðast á hvíta tjaldinu í Johnny English Reborn, og nú er hann mættur aftur í Johnny English Strikes Again. Það er auðvitað Rowan Atkinson sem leikur English eins og í fyrri myndunum tveimur. Miðað við það sem sést í fyrstu stiklunni úr kvikmyndinni […]

Rowan Atkinson í Johnny English 2

Nú er unnið hörðum höndum að Johnny English 2, framhaldinu af grínmyndinni frá árinu 2003. Rowan Atkinson, sem er hvað þekktastur fyrir að leika aulabarðinn Mr. Bean, fór með aðalhlutverkið í fyrri myndinni og snýr aftur í Johnny English 2. Í framhaldinu, sem gerist nokkrum árum eftir fyrri myndina, er njósnarinn klaufalegi Johnny English staddur […]