Alien vélmenni Fassbenders – Fyrsta mynd


Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter.   Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104…

Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter.   Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104… Lesa meira

Rapace ekki með í Alien: Covenant


Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs…

Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs… Lesa meira

Alien: Covenant verður sú fyrsta í þríleik


Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979.  Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar…

Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979.  Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar… Lesa meira

The Mummy endurræst – Cruise í viðræðum


Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið.  Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The…

Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið.  Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The… Lesa meira

Framhald Prometheus fær nýtt nafn


Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant.  Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið…

Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant.  Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið… Lesa meira

Leikur Amy Winehouse í nýrri mynd


Noomi Rapace er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur verður Kirsten Sheridan. Hún hlaut Óskarstilnefningu ásamt systur sinni Naomi og föður, Jim Sheridan, fyrir In America sem kom út 2002. Winehouse lést úr áfengiseitrun árið 2011, fimm árum eftir…

Noomi Rapace er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur verður Kirsten Sheridan. Hún hlaut Óskarstilnefningu ásamt systur sinni Naomi og föður, Jim Sheridan, fyrir In America sem kom út 2002. Winehouse lést úr áfengiseitrun árið 2011, fimm árum eftir… Lesa meira

Nýtt nafn á Prometheus 2!


Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í…

Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í… Lesa meira

Prometheus-myndirnar gætu orðið fjórar


Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus.  Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum…

Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus.  Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum… Lesa meira

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar


Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í…

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í… Lesa meira

2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood


Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian…

Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian… Lesa meira

Paglen skrifar mögulega Prometheus 2


Jack Paglen, handritshöfundur Johnny Depp myndarinnar Transcendence, sem væntanleg er í bíó 25. apríl á næsta ári, á nú í viðræðum um að skrifa handrit að framhaldi Ridley Scott myndarinnar Prometheus, en eins og menn muna þá var Prometheus 1tekin að hluta til hér á landi. Prometheus 1 var skrifuð af…

Jack Paglen, handritshöfundur Johnny Depp myndarinnar Transcendence, sem væntanleg er í bíó 25. apríl á næsta ári, á nú í viðræðum um að skrifa handrit að framhaldi Ridley Scott myndarinnar Prometheus, en eins og menn muna þá var Prometheus 1tekin að hluta til hér á landi. Prometheus 1 var skrifuð af… Lesa meira

Handrit að Prometheus 2 í vinnslu


Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar…

Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar… Lesa meira

The Avengers: Ofmetnasta mynd 2012


Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.…

Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.… Lesa meira

Íslensk glæpasaga á toppnum


Íslendingar taka íslenskum gæðamyndum vel þegar þær koma út á DVD, sem sést best á því að íslenska spennumyndin Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson,  rýkur beint á topp nýjasta DVD listans íslenska, ný á lista. Borgríki er nútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt…

Íslendingar taka íslenskum gæðamyndum vel þegar þær koma út á DVD, sem sést best á því að íslenska spennumyndin Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson,  rýkur beint á topp nýjasta DVD listans íslenska, ný á lista. Borgríki er nútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt… Lesa meira

Börnin eru aftur best


Myndin What To Expect When You Are Expecting, sem fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið, náði langbesta árangri á DVD í vikunni, en myndin er aðra vikuna á röð á toppi DVD vinsældarlistans á Íslandi.  …

Myndin What To Expect When You Are Expecting, sem fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið, náði langbesta árangri á DVD í vikunni, en myndin er aðra vikuna á röð á toppi DVD vinsældarlistans á Íslandi.  … Lesa meira

Theron í víkingadrama


Charlize Theron ætlar að leika aðalhlutverkið í nýjum prufuþætti fyrir ABC-sjónvarpsstöðina sem kallast The Clan. Hún tekur einnig þátt í framleiðslunni. Þessi dramatíska þáttaröð, ef hún verður að veruleika, gerist í Skotlandi á miðöldum þar sem víkingar nema land og valda usla, samkvæmt frétt Hollywood Reporter. Leikstjóri verður Terry George,…

Charlize Theron ætlar að leika aðalhlutverkið í nýjum prufuþætti fyrir ABC-sjónvarpsstöðina sem kallast The Clan. Hún tekur einnig þátt í framleiðslunni. Þessi dramatíska þáttaröð, ef hún verður að veruleika, gerist í Skotlandi á miðöldum þar sem víkingar nema land og valda usla, samkvæmt frétt Hollywood Reporter. Leikstjóri verður Terry George,… Lesa meira

Börnin ráðast á toppinn


Ný mynd er kominn á topp DVD listans íslenska. Sú heitir What to Expect When You´re Expecting, en hún var númer 2 í síðustu viku. Myndin er innblásinn af metsölubókinni What to Expect When You´re Expecting og fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar…

Ný mynd er kominn á topp DVD listans íslenska. Sú heitir What to Expect When You´re Expecting, en hún var númer 2 í síðustu viku. Myndin er innblásinn af metsölubókinni What to Expect When You´re Expecting og fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar… Lesa meira

Tyler Perry í vísindaskáldskap


Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes to Jail og Madea’s Big Happy Family). Perry er sagður vera gríðarlega…

Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes to Jail og Madea's Big Happy Family). Perry er sagður vera gríðarlega… Lesa meira

Dettifoss úr Prometheus heillar Reddit


Já, það er frekar rólegur fréttadagur í dag, en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að grafa upp gull inn á milli. En þetta er einfaldlega létt örfrétt sem gæti kitlað ykkur. Athygli vakti á vefsíðunni Reddit.com að fossinn sem sást í upphafi myndarinnar Prometheus var raunverulegur og…

Já, það er frekar rólegur fréttadagur í dag, en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að grafa upp gull inn á milli. En þetta er einfaldlega létt örfrétt sem gæti kitlað ykkur. Athygli vakti á vefsíðunni Reddit.com að fossinn sem sást í upphafi myndarinnar Prometheus var raunverulegur og… Lesa meira

10 Brennandi Prometheus spurningar


Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum…

Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum… Lesa meira

Sæmilega unnið úr frábærum hugmyndum


Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað…

Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað… Lesa meira

Fyrstu Prometheus dómarnir lofa góðu!


Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er – okkur öllum til mikillar ánægju – byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með…

Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er - okkur öllum til mikillar ánægju - byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með… Lesa meira

Prometheus líklegast stranglega bönnuð börnum


Prometheus verður R-Rated í stað PG-13 samkvæmt erlendum fréttamiðlum. Þetta þarf þó ekki að vekja það mikla undrun, enda hafa stiklurnar sýnt að myndin er ansi dimm og líkleg til að vera ekki við hæfi þeirra yngstu (plús að þetta er Ridley Scott sem leikstýrir). Það er samt alltaf gott…

Prometheus verður R-Rated í stað PG-13 samkvæmt erlendum fréttamiðlum. Þetta þarf þó ekki að vekja það mikla undrun, enda hafa stiklurnar sýnt að myndin er ansi dimm og líkleg til að vera ekki við hæfi þeirra yngstu (plús að þetta er Ridley Scott sem leikstýrir). Það er samt alltaf gott… Lesa meira

Á bak við tjöldin í Prometheus


20th Century Fox hafa gefið út kynningarmyndband sem sýnir gerð myndarinnar Prometheus. Myndbandið sýnir mikið af áður óséðum atriðum og viðtöl við helstu leikara myndarinnar. Það er óhætt að fullyrða að álit leikarana á Ridley Scott er í hæstu hæðum. Glöggir taka eftir íslensku landslagi í sumum atriðunum, en myndin…

20th Century Fox hafa gefið út kynningarmyndband sem sýnir gerð myndarinnar Prometheus. Myndbandið sýnir mikið af áður óséðum atriðum og viðtöl við helstu leikara myndarinnar. Það er óhætt að fullyrða að álit leikarana á Ridley Scott er í hæstu hæðum. Glöggir taka eftir íslensku landslagi í sumum atriðunum, en myndin… Lesa meira

Nýjar myndir úr Prometheus!


Kvikmyndavefsíðan Hey U Guys hefur birt nýjar myndir úr næstu mynd Ridley Scott, Prometheus, sem er að hluta til tekin upp á Íslandi. Mikil eftirvænting er fyrir myndinni, en um er að ræða geimhrollvekju í anda Alien myndanna (enda söguþræðirnir tengdir eins og flestir kvikmyndanördar vita). Söguþráðurinn er þannig að…

Kvikmyndavefsíðan Hey U Guys hefur birt nýjar myndir úr næstu mynd Ridley Scott, Prometheus, sem er að hluta til tekin upp á Íslandi. Mikil eftirvænting er fyrir myndinni, en um er að ræða geimhrollvekju í anda Alien myndanna (enda söguþræðirnir tengdir eins og flestir kvikmyndanördar vita). Söguþráðurinn er þannig að… Lesa meira

Meira Ísland í nýrri Prometheus stiklu


Einungis degi eftir að stutt og stórflott stikla fyrir nýja geimhrollvekju Ridley Scotts, Prometheus, lenti á vefnum, hefur glæný og stærri stikla fyrir myndina skotið upp kollinum. Vægast sagt þá veldur nýja stiklan engum vonbrigðum og gefur okkur ennþá meira af því sem við þráum að sjá í sumar. Það…

Einungis degi eftir að stutt og stórflott stikla fyrir nýja geimhrollvekju Ridley Scotts, Prometheus, lenti á vefnum, hefur glæný og stærri stikla fyrir myndina skotið upp kollinum. Vægast sagt þá veldur nýja stiklan engum vonbrigðum og gefur okkur ennþá meira af því sem við þráum að sjá í sumar. Það… Lesa meira

Stutt og kjötuð Prometheus stikla styttir biðina


Allir hafa líklegast nú heyrt um nýjustu mynd Ridley Scotts, Prometheus, sem er væntanleg í sumar, en margir kvikmyndanerðir eru vægast sagt spenntir að sjá Scott snúa aftur í geim-hrollinn sem hóf ferilinn hans árið 1979. Nýja stiklan fyrir myndina er einungis mínúta að lengd og tekst að troða miklu…

Allir hafa líklegast nú heyrt um nýjustu mynd Ridley Scotts, Prometheus, sem er væntanleg í sumar, en margir kvikmyndanerðir eru vægast sagt spenntir að sjá Scott snúa aftur í geim-hrollinn sem hóf ferilinn hans árið 1979. Nýja stiklan fyrir myndina er einungis mínúta að lengd og tekst að troða miklu… Lesa meira

Prometheus persóna talar hjá TED


Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki…

Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki… Lesa meira

Prometheus stiklan hrellir vel


Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.…

Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.… Lesa meira

Forsmekkur fyrir Prometheus stikluna


Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri…

Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri… Lesa meira