Þriðja skrímslamyndin væntanleg

Þriðja skrímslamynd Universal er væntanleg í bíó vestanhafs 15. febrúar 2019. Samkvæmt frétt The Wrap er búið að taka daginn frá en ekkert kemur fram um hvað myndin heitir.   Hún verður hluti af vörumerkinu Universal Monsters og kemur sú fyrsta út árið 2017. Þar verður á ferðinni endurræsing á The Mummy. Önnur skrímslamyndin kemur […]

Umfjöllun: Prisoners (2013)

„The Dovers“ fjölskyldan er í matarboði hjá „The Birches“ fjölskyldunni  þegar dætur þeirra hverfa. Þegar stelpurnar  finnast ekki er lögreglan fengin í málið. Það ætlar að reynast erfitt að finna þær og þegar þeim grunaða er sleppt úr haldi fær Keller Dover nóg og tekur málið í sínar hendur. Hann ætlar að finna dóttur sína […]

Prisoners fanga fjöldann

Spennutryllirinn Prisoners, með Hugh Jackaman, Jake Gyllenhaal og Paul Dano fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina og þénaði rúmar 4,6 milljónir króna. Teiknimyndin Turbo landaði öðru sætinu á listanum, en hún kom einnig á fleygiferð ný inn á lista. Prisoners fjallar um Dover-fjölskylduna og Birch-fjölskylduna sem eru nágrannar og vinir og búa í úthverfi […]

Frumsýning: Prisoners

Sambíóin frumsýna spennumyndina Prisoners á föstudaginn næsta, þann 4. október. „Myndin hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og fékk m.a. magnaðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem menn sögðu m.a. að Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal hefðu aldrei verið betri en í þessari mögnuðu spennumynd,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni […]

Hugh Jackman á toppnum í 8. sinn

Warner Bros. dramað, Prisoners, sem leikstýrt er af Denis Villeneuve, og er með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum, verður líklega mest sótta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum en búist er við að hún þéni um 20 milljónir Bandaríkjadala yfir helgina alla. Ef svo fer yrði þetta áttunda toppmynd Jackman í Bandaríkjunum á ferli sínum. […]

Hugh Jackman rænir barnaræningja í nýrri stiklu

Kvikmyndin Prisoners fjallar mann í Boston sem rænir manneskjunni sem hann grunar að standi á bakvið hvarf ungrar dóttur sinnar og bestu vinkonu hennar. Hugh Jackman leikur föður stelpunar sem var rænt og Jake Gyllenhaal leikur rannsóknarlögreglumann sem leitar að stúlkuni, en þarf einnig að takast á við föðurinn, sem vill meina að lögreglumaðurinn leggi ekki […]