Heill sé þér Caesar


Í stuttu máli er „War For the Planet of the Apes“ hreint stórkostleg mynd í alla staði. Að loknum viðburðum í „Rise of the Planet of the Apes“ (2011) og „Dawn of the Planet of the Apes“ (2014) situr leiðtogi apanna, Caesar (Andy Serkis), uppi með stríð milli manna og…

Í stuttu máli er „War For the Planet of the Apes“ hreint stórkostleg mynd í alla staði. Að loknum viðburðum í „Rise of the Planet of the Apes“ (2011) og „Dawn of the Planet of the Apes“ (2014) situr leiðtogi apanna, Caesar (Andy Serkis), uppi með stríð milli manna og… Lesa meira

Fyrsta ljósmyndin úr War For The Planet Of The Apes


„Þetta er byrjað,“ skrifar Matt Reeves, leikstjóri War For The Planet Of The Apes, á Twitter-síðu sína. Með tístinu fylgir fyrsta ljósmyndin úr myndinni, sem er væntanleg í bíó sumarið 2017, og greinilegt að tökur eru hafnar. Ekki sést nákvæmlega hverjir eru á myndinni er ljóst er að einhver eða einhverjir…

„Þetta er byrjað," skrifar Matt Reeves, leikstjóri War For The Planet Of The Apes, á Twitter-síðu sína. Með tístinu fylgir fyrsta ljósmyndin úr myndinni, sem er væntanleg í bíó sumarið 2017, og greinilegt að tökur eru hafnar. Ekki sést nákvæmlega hverjir eru á myndinni er ljóst er að einhver eða einhverjir… Lesa meira

Apaplánetuleikari látinn


Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann…

Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann… Lesa meira

Spillandi hulstur vikunnar – Planet of the Apes


Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að…

Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að… Lesa meira

Notenda-tían: Bestu flétturnar!


Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt…

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt… Lesa meira

Íslandsvinur í apamynd


Íslandsvinurinn Brian Cox, sem lék hjartasjúklinginn og bareigandann í mynd Dags Kára Péturssonar The Good Heart, hefur nú samþykkt að leika í myndinni Rise of the Apes, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap. Cox mun þar fara með hlutverk aðal vonda kallsins, manns sem er harðstjóri og rekur frumstæðan kirkjugarð. Cox slæst…

Íslandsvinurinn Brian Cox, sem lék hjartasjúklinginn og bareigandann í mynd Dags Kára Péturssonar The Good Heart, hefur nú samþykkt að leika í myndinni Rise of the Apes, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap. Cox mun þar fara með hlutverk aðal vonda kallsins, manns sem er harðstjóri og rekur frumstæðan kirkjugarð. Cox slæst… Lesa meira