The Devil Inside vekur mikla athygli


Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur…

Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur… Lesa meira

Paranormal Activity 4 fær útgáfudag


Nei ég hitti ekki á vitlausan tölustaf. Í október síðastliðnum spruttu upp þeir orðrómar að fjórða Paranormal Activity myndin væri ekki svo ólíkleg þar sem sú þriðja þénaði u.þ.b. samanlagðar tekjur beggja forvera hennar. Nú fyrr í vikunni staðfesti Paramount Pictures að fjórða myndin væri svo sannarlega á leiðinni í…

Nei ég hitti ekki á vitlausan tölustaf. Í október síðastliðnum spruttu upp þeir orðrómar að fjórða Paranormal Activity myndin væri ekki svo ólíkleg þar sem sú þriðja þénaði u.þ.b. samanlagðar tekjur beggja forvera hennar. Nú fyrr í vikunni staðfesti Paramount Pictures að fjórða myndin væri svo sannarlega á leiðinni í… Lesa meira

Paranormal Activity 4 ekki ólíkleg


Enn bíðum við eftir þriðju Paranormal myndinni hér á klakann, en hún hefur þénað ansi vel úti í heimi og hefur m.a. grætt meira en báðar fyrri myndirnar. Það þarf auðvitað ekki meira til, en nú hefur yfirmaður innlendrar dreifingar hjá Paramount, Don Harris, staðfest að Paranormal Activity 4 sé…

Enn bíðum við eftir þriðju Paranormal myndinni hér á klakann, en hún hefur þénað ansi vel úti í heimi og hefur m.a. grætt meira en báðar fyrri myndirnar. Það þarf auðvitað ekki meira til, en nú hefur yfirmaður innlendrar dreifingar hjá Paramount, Don Harris, staðfest að Paranormal Activity 4 sé… Lesa meira

Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina


Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert…

Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert… Lesa meira

Hrollvekjandi toppmynd í Bandaríkjunum


Hrollvekjan Paranormal Activity 2 var toppmyndin í bandarískum bíóhúsum um helgina, með tekjur upp á 41,5 milljón Bandaríkjadali, en í myndinni koma við sögu draugar sem nást á mynd með eftirlitsmyndavélum. Myndin ýtti þar með toppmynd síðustu viku, Jackass 3D af toppnum, en hún varð í öðru sæti þessa helgina…

Hrollvekjan Paranormal Activity 2 var toppmyndin í bandarískum bíóhúsum um helgina, með tekjur upp á 41,5 milljón Bandaríkjadali, en í myndinni koma við sögu draugar sem nást á mynd með eftirlitsmyndavélum. Myndin ýtti þar með toppmynd síðustu viku, Jackass 3D af toppnum, en hún varð í öðru sæti þessa helgina… Lesa meira