Star Wars nöfn í tísku


Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður,  sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á…

Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður,  sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á… Lesa meira

Game of Thrones börn í Bretlandi


Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið…

Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið… Lesa meira