Bond til sölu?


Serían leitar mögulega að nýju heimili.

Forsvarsmenn MGM Holdings Inc. hyggjast selja kvikmyndaver félagsins og með því njósnarann hennar hátignar, James Bond. Frá því er meðal annars greint á vef Wall Street Journal og segir þar að vonast sé til með sölunni að kvikmyndasafn versins muni vekja athygli streymisþjónusta. MGM inniheldur alls rúmlega fjögur þúsund titla og sautján þúsund klukkustundir af sjónvarpsefni. Hermt er að markaðsvirði… Lesa meira

Bond í kröppum dansi – Sjáðu glænýtt sýnishorn


Loksins fer að styttast í eina dýrustu kvikmynd ársins.

Aðstandendur James Bond myndanna hafa sent frá sér nýja kynningarstiklu úr myndinni No Time to Die en þar fer Daniel Craig með hlutverk njósnarans fimmta og síðasta sinn. Myndinni er leikstýrt af Cary Fukunaga. Sá er virtur í fagi sínu og sjálfsagt þekktastur fyrir kvikmyndina Beasts of No Nation (2015)… Lesa meira

Í viðræðum um gerð seríu um dóttur 007


Dóttir James Bond verður spæjari eins og pabbinn.

Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins Sunday Mirror, þá á Killing Eve höfundurinn Phoebe Waller-Bridge í viðræðum um að skrifa handrit að kvikmyndaseríu sem á að fjalla um það þegar dóttir James Bond, 007, er þjálfuð upp í að verða njósnari. Phoebe Waller-Bridge Í blaðinu segir heimildarmaðurinn: “Bond fólk er mjög spennt… Lesa meira

Bond frumsýningardagur staðfestur


Nýr frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir nýjustu James Bond kvikmyndina, No Time To Die, þá 25. í röðinni, en frumsýningu myndarinnar var frestað á sínum tíma vegna kórónuveirufaraldursins. Teymið sem stendur á bakvið gerð kvikmyndarinnar tikynnti um frestunina í mars sl. og sagði þá að „eftir mikla umhugsun og ítarlegt…

Nýr frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir nýjustu James Bond kvikmyndina, No Time To Die, þá 25. í röðinni, en frumsýningu myndarinnar var frestað á sínum tíma vegna kórónuveirufaraldursins. Gamla plakatið. Teymið sem stendur á bakvið gerð kvikmyndarinnar tikynnti um frestunina í mars sl. og sagði þá að "eftir mikla umhugsun… Lesa meira

Segja hugsanlegt að Bond frestist til næsta árs


Er þessi mynd kannski bara ímyndun?

Útgáfa nýju myndarinnar um James Bond, No Time to Die, er hugsanlega komin á nýtt óvissustig, en frá því er greint í Daily Mail. Segir þar að framleiðendur vilji líklegast gefa myndina út þegar meiri fullvissa er um að samkomur verði áhættulausar. Upphaflega stóð til að sýna myndina síðastliðinn apríl… Lesa meira

Segir óþarft að fínpússa nýju Bond-myndina


„Myndin er frábær eins og hún er“

Kvikmyndagerðarmaðurinn Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu myndarinnar um njósnarann James Bond, telur óþarft að nýta aðstæðurnar til að laga verkið til. Nýverið hafa sumir framleiðendur verið að nýta sér aukna tímann sem hefur fylgt ýmsum frestunum til að fínpússa lokavöru sína. Þekkt dæmi væri framleiðsla myndarinnar Black Widow, en ákvað kvikmyndaverið… Lesa meira

Lengsta Bond-mynd sögunnar í vændum


Bíógestir og ekki síður Bond-unnendur mega búast við þokkalega langri setu næstkomandi apríl, en nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, sem ber heitið No Time to Die, verður lengsta Bond-myndin sem gerð hefur verið til þessa. Segja heimildir að lokaútgáfa myndarinnar sé fullkláruð og sé 163 mínútur að lengd, eða…

Bíógestir og ekki síður Bond-unnendur mega búast við þokkalega langri setu næstkomandi apríl, en nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, sem ber heitið No Time to Die, verður lengsta Bond-myndin sem gerð hefur verið til þessa. Segja heimildir að lokaútgáfa myndarinnar sé fullkláruð og sé 163 mínútur að lengd, eða… Lesa meira

Þriggja tíma Bond ?


Mögulega verður nýja James Bond kvikmyndin, No Time to Die, lengsta Bond kvikmynd allra tíma, eða nærri þrír klukkutímar að lengd. Við fylgdumst síðast með ævintýrum njósnara hennar hátignar í Spectre frá árinu 2015, og næstu ár á eftir hafa verið mörkuð af ýmsum áföllum sem tafið hafa komu næstu…

Mögulega verður nýja James Bond kvikmyndin, No Time to Die, lengsta Bond kvikmynd allra tíma, eða nærri þrír klukkutímar að lengd. Bond í síðasta sinn. Við fylgdumst síðast með ævintýrum njósnara hennar hátignar í Spectre frá árinu 2015, og næstu ár á eftir hafa verið mörkuð af ýmsum áföllum sem… Lesa meira

Fyrsta ljósmyndin af Craig í nýju Bond myndinni No Time to Die


Fyrsta ljósmyndin af breska leikaranum Daniel Craig í hlutverki James Bond í næstu Bond mynd No Time to Die hefur verið birt. Myndin birtist í kjölfar þess að tilkynnt var á Instagram síðu kvikmyndarinnar að tökum væri lokið, en með færslunni birtist ljósmynd af Craig ásamt leikstjóra myndarinnar, Cary Fukanaga.…

Fyrsta ljósmyndin af breska leikaranum Daniel Craig í hlutverki James Bond í næstu Bond mynd No Time to Die hefur verið birt. Myndin birtist í kjölfar þess að tilkynnt var á Instagram síðu kvikmyndarinnar að tökum væri lokið, en með færslunni birtist ljósmynd af Craig ásamt leikstjóra myndarinnar, Cary Fukanaga.… Lesa meira

Óvæntir hlutir í No Time to Die


Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond…

Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond… Lesa meira