Á Adamsklæðum á hvíta tjaldinu – Átta safaríkar senur


Nekt þarf ekki að vera feimnismál.

Konur eru oft naktar á hvíta tjaldinu eða á sjónvarpsskjám. Svo oft eru þær naktar að við erum mörg hver hætt að taka eftir því. Hins vegar lítum við tvisvar við þegar göndull birtist….. nema myndin sé íslensk því þá er þetta eðlilegt. Því spyr undirrituð*, hvaða erlendu myndir eru… Lesa meira

Konur líklegri í nektarhlutverk


Konur eru næstum því þrisvar sinnum líklegri til að koma naktar fram í Hollywood bíómyndum en karlmenn, samkvæmt nýrri rannsókn. Árleg skýrsla um stöðu kvenna og stúlkna í Kaliforníu, skoðaði 100 stærstu kvikmyndir ársins 2014, og komst að því að þar komu 9% karlkyns leikara naktir fram á móti 26…

Konur eru næstum því þrisvar sinnum líklegri til að koma naktar fram í Hollywood bíómyndum en karlmenn, samkvæmt nýrri rannsókn. Árleg skýrsla um stöðu kvenna og stúlkna í Kaliforníu, skoðaði 100 stærstu kvikmyndir ársins 2014, og komst að því að þar komu 9% karlkyns leikara naktir fram á móti 26… Lesa meira

Allsnakin Cruise höggmynd


Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður…

Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður… Lesa meira

Krefjandi kynlífssenur


Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: „Það eru sen­ur þar sem ég er fá­klædd og er að tala í vef­mynda­vél­ina en það sem var enn meira krefj­andi eru kyn­lífs­sen­ur þar sem ég þarf að…

Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: "Það eru sen­ur þar sem ég er fá­klædd og er að tala í vef­mynda­vél­ina en það sem var enn meira krefj­andi eru kyn­lífs­sen­ur þar sem ég þarf að… Lesa meira

Mr. Darcy átti að vera nakinn


Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur „Pride and Prejudice“ algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það…

Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur "Pride and Prejudice" algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það… Lesa meira