Birtir Jumanji-útlit sitt á Instagram


Það er óhætt að segja að launahæsti kvikmyndaleikari í heimi, Dwayne Johnson, hafi mörg járn í eldinum á hverjum tíma, og nú styttist í að tökur á framhaldi ( ekki endurgerð ) Robin Williams myndarinnar Jumanji hefjist á Hawaii. Johnson er duglegur að nota samfélagsmiðla til að minna á öll hin fjölbreytilegu…

Það er óhætt að segja að launahæsti kvikmyndaleikari í heimi, Dwayne Johnson, hafi mörg járn í eldinum á hverjum tíma, og nú styttist í að tökur á framhaldi ( ekki endurgerð ) Robin Williams myndarinnar Jumanji hefjist á Hawaii. Johnson er duglegur að nota samfélagsmiðla til að minna á öll hin fjölbreytilegu… Lesa meira

Nýja Pamela Anderson – Fyrsta mynd!


Dwayne Johnson, einn aðalleikarinn í nýju Baywatch myndinni, skemmtir sér greinilega mjög vel á tökustað myndarinnar miðað við allar myndirnar og myndböndin sem hann deilir á samfélagsmiðlum þessa dagana. Í dag kynnti hann fyrir umheiminum í fyrsta sinn Kelly Rohrbach í hlutverki CJ Parker, en það er ein frægasta persóna Baywatch sjónvarpsþáttanna,…

Dwayne Johnson, einn aðalleikarinn í nýju Baywatch myndinni, skemmtir sér greinilega mjög vel á tökustað myndarinnar miðað við allar myndirnar og myndböndin sem hann deilir á samfélagsmiðlum þessa dagana. Í dag kynnti hann fyrir umheiminum í fyrsta sinn Kelly Rohrbach í hlutverki CJ Parker, en það er ein frægasta persóna Baywatch sjónvarpsþáttanna,… Lesa meira

Svona er Aquaman í Batman v Superman: Dawn of Justice!


Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna…

Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna… Lesa meira

Drekinn Smaug á þotu


Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,…

Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,… Lesa meira

Stæðilegur Superman á forsíðu Empire


Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans  á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack…

Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans  á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack… Lesa meira

Carrey og Johnson í Kick-Ass 2 – fyrsta myndin


Universal kvikmyndaverið hefur birt fyrstu opinberu myndina úr Kick-Ass 2, framhaldi myndarinnar Kick-Ass, sem naut talsverðra vinsælda hér á Íslandi. Um er að ræða eina mynd af mörgum sem birtast munu í næsta tölublaði tímaritsins Entertainment Weekly. Á myndinni sést Jim Carrey í fullum skrúða í hlutverki sínu í myndinni,…

Universal kvikmyndaverið hefur birt fyrstu opinberu myndina úr Kick-Ass 2, framhaldi myndarinnar Kick-Ass, sem naut talsverðra vinsælda hér á Íslandi. Um er að ræða eina mynd af mörgum sem birtast munu í næsta tölublaði tímaritsins Entertainment Weekly. Á myndinni sést Jim Carrey í fullum skrúða í hlutverki sínu í myndinni,… Lesa meira

Nýr í Hungurleikunum – Mynd


Tökur á The Hunger Games: Catching Fire standa nú sem hæst á Hawaii. Tímaritið Entetainment Weekly birtir í nýjasta hefti sínu frásögn af tökum myndarinnar ásamt myndum. Á forsíðumyndinni hér að neðan má sjá aðalleikkonuna Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen en með henni á myndinni er ný persóna sem ekki…

Tökur á The Hunger Games: Catching Fire standa nú sem hæst á Hawaii. Tímaritið Entetainment Weekly birtir í nýjasta hefti sínu frásögn af tökum myndarinnar ásamt myndum. Á forsíðumyndinni hér að neðan má sjá aðalleikkonuna Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen en með henni á myndinni er ný persóna sem ekki… Lesa meira