Rourke er nasistabulla í fangelsi


Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von…

Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von… Lesa meira

Rourke sigraði 29 ára boxara


Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló…

Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló… Lesa meira

Útlagar verða hetjur í Syndaborginni


Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller…

Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller… Lesa meira

Alba fækkar fötum í Sin City 2


Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan…

Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan… Lesa meira

Rourke með hreim í Java Heat stiklu


Mickey Rourke átti eftirminnilega „endurkomu“ í bíómyndirnar þegar hann lék í myndinni The Wrestler eftir Darren Aronofsky, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína þar, auk þess sem hann vann Golden Globe verðlaunin auk fjölda annarra verðlauna. Síðan þá hefur hann leikið í ýmsum misgóðum myndum en einnig í…

Mickey Rourke átti eftirminnilega "endurkomu" í bíómyndirnar þegar hann lék í myndinni The Wrestler eftir Darren Aronofsky, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína þar, auk þess sem hann vann Golden Globe verðlaunin auk fjölda annarra verðlauna. Síðan þá hefur hann leikið í ýmsum misgóðum myndum en einnig í… Lesa meira

Eva Green bætist við Sin City 2


Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…

Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira

Ray Liotta og Piven í Sin City 2


Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin…

Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin… Lesa meira

Sin City 2 fer að hefja tökur


Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast…

Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast… Lesa meira

Fjórir leikarar og sjö brjálæðingar


Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,…

Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,… Lesa meira

Rourke rífur úr sér tennur fyrir nýja mynd


Nýlega var staðfest að naglinn Mickey Rourke myndi fara með hlutverk rugby kappans Gareth Thomas frá Wales. Myndin verður sannsöguleg en Thomas lenti í fréttum um víðan heim þegar hann kom út úr skápnum. Samkvæmt tímaritinu Sports Illustrated er Gareth Thomas eini atvinnumaðurinn í liðsíþrótt sem opinberað samkynhneigð sína, en…

Nýlega var staðfest að naglinn Mickey Rourke myndi fara með hlutverk rugby kappans Gareth Thomas frá Wales. Myndin verður sannsöguleg en Thomas lenti í fréttum um víðan heim þegar hann kom út úr skápnum. Samkvæmt tímaritinu Sports Illustrated er Gareth Thomas eini atvinnumaðurinn í liðsíþrótt sem opinberað samkynhneigð sína, en… Lesa meira