Hættur við að hætta í Hollywood


Velska Masters of Sex stjarnan Michael Sheen, þurfti að þeysa út á ritvöllinn nú um helgina eftir að hafa sagt í viðtali við breska blaðið The Times að hann ætlaði að hætta að leika í kvikmyndum til að einbeita sér að samfélagsverkefnum. Sheen skrifaði á Twitter: „Áður en þetta verður fáránlegt, þá sagði…

Velska Masters of Sex stjarnan Michael Sheen, þurfti að þeysa út á ritvöllinn nú um helgina eftir að hafa sagt í viðtali við breska blaðið The Times að hann ætlaði að hætta að leika í kvikmyndum til að einbeita sér að samfélagsverkefnum. Sheen skrifaði á Twitter: "Áður en þetta verður fáránlegt, þá sagði… Lesa meira

Kynlífsdoktor verður vélmenni


Kynlífsdoktorinn Michael Sheen, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Masters of Sex, er nýjasta viðbótin í leikaralið kvikmyndarinnar Passengers, en fyrir eru þar stórleikararnir Jennifer Lawrence og Chris Pratt. Passengers er vísindaskáldsaga, leikstýrt af Morten Tyldum ( The Imitation Game ) Myndin gerist í framtíðinni, í geimskipi með þúsundir farþega um…

Kynlífsdoktorinn Michael Sheen, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Masters of Sex, er nýjasta viðbótin í leikaralið kvikmyndarinnar Passengers, en fyrir eru þar stórleikararnir Jennifer Lawrence og Chris Pratt. Passengers er vísindaskáldsaga, leikstýrt af Morten Tyldum ( The Imitation Game ) Myndin gerist í framtíðinni, í geimskipi með þúsundir farþega um… Lesa meira

Sir David Frost látinn


Hinn þekkti breski sjónvarpsmaður, Sir David Frost, er látinn. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall um borð í skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth á laugardagskvöld. „Fjölskylda hans er í áfalli og hefur hún beðið um að fá að vera í ró og næði á þessari erfiðu stundu,“ sagði í yfirlýsingu frá…

Hinn þekkti breski sjónvarpsmaður, Sir David Frost, er látinn. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall um borð í skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth á laugardagskvöld. "Fjölskylda hans er í áfalli og hefur hún beðið um að fá að vera í ró og næði á þessari erfiðu stundu," sagði í yfirlýsingu frá… Lesa meira

Myndir af Spider-Man á tökustað


Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með…

Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með… Lesa meira