Michael Mann gerir Heat 2

Kvikmyndin Heat frá árinu 1995, með þeim Robert DeNiro, Al Pacino, Ashley Judd og Val Kilmer, á sér marga aðdáendur. Þeir hinir sömu ættu nú að leggja við hlustir, því leikstjóri Heat,  Michael Mann,  hefur hafist handa við að skrifa skáldsögu sem ku verða forsaga sögunnar sem sögð var í Heat. Mann hefur stofnað sérstakt útgáfufyrirtæki, Michael […]

Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram

Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir Lost At Sea. Ég mæli […]