Pegg óþekkjanlegur eftir sex mánuði í ræktinni

Leikarar láta sig margir hafa það að ganga í gegnum verulega útlitsbreytingu fyrir kvikmyndahlutverk, með talverðri fyrirhöfn. Skemmst er að minnast þar Christian Bale og Viggo Mortensen, sem báðir bættu á sig slatta af aukakílóum fyrir Óskarstilnefnd hlutverk sín í Vice og Green Book, en einnig má minnast á Matthew McConaughey sem horaði sig svakalega […]

Borðaði 500 kaloríur á dag

Avengers og Thor leikarinn Chris Hemsworth borðaði einungis 500 hitaeiningar á dag á tímabili, vegna hlutverks í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Samtals missti hann 7 kíló fyrir þetta hlutverk, en myndin er eftir Ron Howard og er byggð á sannsögulegum atburðum. Frumsýning verður 11. desember nk. Þyngdartapið er reyndar lítið í samanburði við „meistarann“ í […]