XL vel tekið á Karlovy Vary


Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð „A“ hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin…

Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð "A" hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin… Lesa meira

8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn


Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita „Islandsk film/ad nye veje“, hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin…

Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita "Islandsk film/ad nye veje", hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin… Lesa meira

Var tíma að núllstilla sig eftir drullusokkinn


Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  – Helgi Björnsson og Ólafur…

Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  - Helgi Björnsson og Ólafur… Lesa meira

Frumsýning: XL


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum… Lesa meira

Þetta er rosa partý


Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is… Lesa meira

XL sýnd á Les Arcs


Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival…

Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival… Lesa meira