Rogue One spáð feiknagóðri frumsýningarhelgi


Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er…

Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er… Lesa meira

Stórbrotnar teikningar úr Star Wars


Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind…

Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind… Lesa meira

Ný Star Wars mynd á hverju ári


Eins og flestum er kunnugt er LucasFilm nú í eigu Walt Disney og ætla þeir að frumsýna Star Wars VII árið 2015. Nú hefur Disney staðfest að aðdáendur Star Wars eigi von á nýrri mynd árlega frá og með 2015 í allt að fimm ár. Þetta þýðir að það verði…

Eins og flestum er kunnugt er LucasFilm nú í eigu Walt Disney og ætla þeir að frumsýna Star Wars VII árið 2015. Nú hefur Disney staðfest að aðdáendur Star Wars eigi von á nýrri mynd árlega frá og með 2015 í allt að fimm ár. Þetta þýðir að það verði… Lesa meira

Tveir Star Wars-leikstjórar koma til greina


Listinn yfir mögulega leikstjóra Star Wars: Episode VII hefur þrengst til muna. Núna koma aðeins tveir til greina. Þetta sagði framleiðandinn Frank Marshall, eiginmaður Kathleen Kennedy, nýs eiganda Lucasfilm, í viðtali við MTV News. Hún tók við sem eigandi af George Lucas eftir að Disney gleypti fyrirtækið hans í einum…

Listinn yfir mögulega leikstjóra Star Wars: Episode VII hefur þrengst til muna. Núna koma aðeins tveir til greina. Þetta sagði framleiðandinn Frank Marshall, eiginmaður Kathleen Kennedy, nýs eiganda Lucasfilm, í viðtali við MTV News. Hún tók við sem eigandi af George Lucas eftir að Disney gleypti fyrirtækið hans í einum… Lesa meira

Loðinn og Jar Jar Binks hæstánægðir


Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar Disney, í kjölfarið á kaupum fyrirtækisins á Lucasfilm, að koma með Star Wars Episode 7 árið 2015, en fyrirtækið ætlar ekki að hætta þar heldur koma með Episode 8 og 9 í kjölfarið, samkvæmt fréttum úr herbúðum Disney.  Nú þegar eru margir…

Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar Disney, í kjölfarið á kaupum fyrirtækisins á Lucasfilm, að koma með Star Wars Episode 7 árið 2015, en fyrirtækið ætlar ekki að hætta þar heldur koma með Episode 8 og 9 í kjölfarið, samkvæmt fréttum úr herbúðum Disney.  Nú þegar eru margir… Lesa meira