Seyfried leikur dóttur Crowe


Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace…

Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace… Lesa meira

Vonbrigði með Lovelace


Hin ævisögulega Lovelace, myndin sem byggir á lífi aðalleikkonu hinnar goðsagnakenndu klámmyndar Deep Throat, eða Djúpt í koki, eins og hún er gjarnan kölluð á íslensku, Lindu Lovelace, þénaði aðeins 184 þúsund Bandaríkjadali nú um helgina í 118 sýningarsölum, sem eru talsverð vonbrigði fyrir aðstandendur. Í aðalhlutverki er Mamma Mia…

Hin ævisögulega Lovelace, myndin sem byggir á lífi aðalleikkonu hinnar goðsagnakenndu klámmyndar Deep Throat, eða Djúpt í koki, eins og hún er gjarnan kölluð á íslensku, Lindu Lovelace, þénaði aðeins 184 þúsund Bandaríkjadali nú um helgina í 118 sýningarsölum, sem eru talsverð vonbrigði fyrir aðstandendur. Í aðalhlutverki er Mamma Mia… Lesa meira

Seyfried leikur klámstjörnu í nýrri stiklu


Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda…

Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda… Lesa meira

Seyfried gerist klámstjarna á plakati


Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem – fyrir þau unglömb sem ekki vita – gerðist heimfræg…

Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem - fyrir þau unglömb sem ekki vita - gerðist heimfræg… Lesa meira