Leikjatal stekkur á Max Payne 3


Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að…

Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að… Lesa meira

Leikjatal spilar Prototype 2


Þeir Hilmar og Arnar gera okkur glaðan dag með nýjum þætti af Leikjatali þar sem þeir rýna í Prototype framhaldið, eða Prototype Dos eins og hann er þekktur sem á Spáni. Ofvirk myndataka, misnotkun á ofurkröftum, hettan er lögð til hliðar og snoðið fær fullan fókus, enda Statham-lúkkið orðið ómissandi…

Þeir Hilmar og Arnar gera okkur glaðan dag með nýjum þætti af Leikjatali þar sem þeir rýna í Prototype framhaldið, eða Prototype Dos eins og hann er þekktur sem á Spáni. Ofvirk myndataka, misnotkun á ofurkröftum, hettan er lögð til hliðar og snoðið fær fullan fókus, enda Statham-lúkkið orðið ómissandi… Lesa meira

Leikjatal ræðir tölvuleikjaofbeldi


Vegna Breivik réttahaldana er aftur  farið á þessar klassískur  nornaveiðar. Þar sem sagt er að tölvuleikir geri menn að morðingjum, við getum fullyrt að tölvuleikjaunnendur eru komnir með ógeð á því.Þess vegan ákváðum við að spjalla um fréttirnar og bann á tölvuleikjum. Viljum minna á Facebok síðuna okkar

Vegna Breivik réttahaldana er aftur  farið á þessar klassískur  nornaveiðar. Þar sem sagt er að tölvuleikir geri menn að morðingjum, við getum fullyrt að tölvuleikjaunnendur eru komnir með ógeð á því.Þess vegan ákváðum við að spjalla um fréttirnar og bann á tölvuleikjum. Viljum minna á Facebok síðuna okkar Lesa meira

Leikjatal þvingar sig í Yakuza


Í áttunda þætti okkar munum við fara í nýjasta Yakuza leikinn. Hann hefur farið í gegnum margar breytingar frá fyrri leikjum, núna  hafa þeir bætt inn hægum uppvakningum sem er hugmynd sem við hjá Leikjatal elskum. Þess vegan þurftum við að athuga hvað gerist þegar að bardagaleikur bætir inn skotkerfi.…

Í áttunda þætti okkar munum við fara í nýjasta Yakuza leikinn. Hann hefur farið í gegnum margar breytingar frá fyrri leikjum, núna  hafa þeir bætt inn hægum uppvakningum sem er hugmynd sem við hjá Leikjatal elskum. Þess vegan þurftum við að athuga hvað gerist þegar að bardagaleikur bætir inn skotkerfi.… Lesa meira

Leikjatal spjallar


Í nýjasta „podcast“ þættinum munum við ræða um umdeilda endinn á Mass Effect. Þegar við tókum upp þáttinn var ekki búið að segja frá „Mass Effect Extended Cut,“ en í þeim DLC er leikmönnum sýnt hvað gerist fyrir suma af uppáhalds karakterunum að sögn Bioware. Við tölum ekki bara um…

Í nýjasta "podcast" þættinum munum við ræða um umdeilda endinn á Mass Effect. Þegar við tókum upp þáttinn var ekki búið að segja frá "Mass Effect Extended Cut," en í þeim DLC er leikmönnum sýnt hvað gerist fyrir suma af uppáhalds karakterunum að sögn Bioware. Við tölum ekki bara um… Lesa meira

Leikjatal tekur Mass Effect 3


Fimmti þátturinn okkar  verður enginn smá þáttur en  núna ætlum við að fjalla um Mass Effect 3. Það er leikur sem allir leikjaaðdáendur  ætti að kannast við. Mass Effect serían er sú stærsta sem við  höfum fengið að kynnast í tölvuleikjaheiminum þar sem að ákvarðanir þínar úr fyrri leikjum hafa…

Fimmti þátturinn okkar  verður enginn smá þáttur en  núna ætlum við að fjalla um Mass Effect 3. Það er leikur sem allir leikjaaðdáendur  ætti að kannast við. Mass Effect serían er sú stærsta sem við  höfum fengið að kynnast í tölvuleikjaheiminum þar sem að ákvarðanir þínar úr fyrri leikjum hafa… Lesa meira

Leikjatal spilar Street Fighter X Tekken


Núna er komið að fjórða þættinum okkar og í þetta skipti ætlum við að ræða um Street Fighter X Tekken en hann kom út 6.Mars og er nýjasti leikur Capcom. Núna geta Street Fighter og Tekken aðdáendur loksins komist að því hvort Ryu eða Jin sé kraftmeiri. En leikurinn er…

Núna er komið að fjórða þættinum okkar og í þetta skipti ætlum við að ræða um Street Fighter X Tekken en hann kom út 6.Mars og er nýjasti leikur Capcom. Núna geta Street Fighter og Tekken aðdáendur loksins komist að því hvort Ryu eða Jin sé kraftmeiri. En leikurinn er… Lesa meira

Leikjatal tekur League of Legends


Eftir góðar viðtökur við fyrsta Leikjatals-þættinum ( Leikjatal er svona eins og Bíótal, en samt ekki ) þá ákváðu þeir Hilmar Smári Finsen og Arnar Steinn Pálsson að gefa út nýjan þátt en í þetta skipti fjalla þeir um vinsæla netleikinn League Of Legends en fyrir þá sem að ekki…

Eftir góðar viðtökur við fyrsta Leikjatals-þættinum ( Leikjatal er svona eins og Bíótal, en samt ekki ) þá ákváðu þeir Hilmar Smári Finsen og Arnar Steinn Pálsson að gefa út nýjan þátt en í þetta skipti fjalla þeir um vinsæla netleikinn League Of Legends en fyrir þá sem að ekki… Lesa meira

Leikjatal vaknar til lífsins


Kvikmyndir.is tekur stórt skref í dag með því að afhjúpa hið metnaðarfulla afkvæmi þeirra Hilmars Smára Finsen og Arnars Steins Pálssonar, sem heitir einfaldlega Leikjatal. Augljóslega sækir þetta svolítið í Bíótal-stílinn þar sem vídeógagnrýnin gengur út á nördalegt samtal á milli tveggja einstaklinga, en ef viðtökur eru hlýjar, þá verða…

Kvikmyndir.is tekur stórt skref í dag með því að afhjúpa hið metnaðarfulla afkvæmi þeirra Hilmars Smára Finsen og Arnars Steins Pálssonar, sem heitir einfaldlega Leikjatal. Augljóslega sækir þetta svolítið í Bíótal-stílinn þar sem vídeógagnrýnin gengur út á nördalegt samtal á milli tveggja einstaklinga, en ef viðtökur eru hlýjar, þá verða… Lesa meira