Leikjatal stekkur á Max Payne 3

Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að vita þá breyttu þeir útliti Max-heimsins sem sumir tóku ekkert það vel  í.

Minnum það að til að komast inn á Minecraft serverinn okkar þarf að hafa samband við okkur á facebook síðunni