Leikjatal stekkur á Max Payne 3


Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að…

Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að… Lesa meira

Besti Batman-leikurinn skoðaður


Það er búið að læsa alla glæpamenn í einum hluta Gotham, sem ber nafnið Arkham City. Fangarnir ráfa frjálsir um og geta gert hvað sem þeir vilja. En það er ekki alveg svo einfalt þegar stærstu og öflugustu glæpamennirnir eru við völd. Jokerinn, Mörgæsin og Two-face eiga allir sinn eigin…

Það er búið að læsa alla glæpamenn í einum hluta Gotham, sem ber nafnið Arkham City. Fangarnir ráfa frjálsir um og geta gert hvað sem þeir vilja. En það er ekki alveg svo einfalt þegar stærstu og öflugustu glæpamennirnir eru við völd. Jokerinn, Mörgæsin og Two-face eiga allir sinn eigin… Lesa meira

Tölvuleikirnir komnir til að vera


Núna var að bætast við sérstakur tölvuleikjaflipi hér á forsíðunni þar sem notendum gæfst tækifæri til að renna yfir þær fréttir og umfjallanir sem tilheyra þeim geira. Eins og nýlega var opinbert, þá hefur Kvikmyndir.is ákveðið að stækka aðeins við sig og víkka sjóndeildarhringinn með því að hugsa aðeins út…

Núna var að bætast við sérstakur tölvuleikjaflipi hér á forsíðunni þar sem notendum gæfst tækifæri til að renna yfir þær fréttir og umfjallanir sem tilheyra þeim geira. Eins og nýlega var opinbert, þá hefur Kvikmyndir.is ákveðið að stækka aðeins við sig og víkka sjóndeildarhringinn með því að hugsa aðeins út… Lesa meira