Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi  12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum heimsins. Vegferðin hófst þegar myndin […]

Lars von Trier með nýja sjónvarpsþætti

Næsta verkefni danska leikstjórans Lars von Trier verður þáttaröðin The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku þrátt fyrir að leikarahópurinn komi víðsvegar að úr heiminum. Framleiðslufyrirtæki Lars Von Trier og Peter Aalbæk Jensen, Zentropa, mun framleiða þættina líkt og allt annað efni sem hefur komið frá leikstjóranum í seinni tíð. ,,Þið hafið aldrei séð […]

Fyrsta stiklan úr Nymphomaniac

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, sem […]

Fullnægingarplaköt

Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna myndairnnar, Joe, í túlkun Charlotte […]

Kynlífið skrýtnara en búist var við

Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri fyrirvari með viðvörun um að […]

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á myndinni þá er leikstjórinn umdeildi […]

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á myndinni þá er leikstjórinn umdeildi […]

Vergirni von Triers – Fyrsta plakatið!

Fyrsta plakatið er komið fyrir Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ) nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier. Plakatið er mjög einfalt eins og sjá má hér fyrir neðan, og ekki laust við erótík: Helstu leikarar í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Shia LaBeouf, Jamie Bell, Stacy Martin, Christian Slater, Uma Thurman, […]

Þrenning á mynd númer 2 úr Nymphomaniac

Um daginn birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd Lars von Trier, Nymphomaniac, sem þýðir sjúklega vergjörn kona. Þar lá persóna leikkonunnar Charlotte Gainsbourg slösuð í húsasundi, en brátt var von á persónu Stellan Skarsgård til að hjálpa henni og fara með hana heim til sín. Sjá þá mynd hér fyrir neðan: Nú hefur verið birt ný […]

Slösuð Gainsbourg í fyrstu mynd úr Nymphomaniac

Kvikmyndaunnendur bíða nú margir spenntir eftir næstu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac  sem í lauslegri íslenskri þýðingu merkir sjúklega vergjörn kona. Charlotte Gainsbourg er nú aftur í aðalhlutverki í mynd eftir von Trier, og á myndinni sem við sjáum hér að neðan, þeirri fyrstu sem birtist úr Nymphomaniac, sjáum við hana liggja meidda […]

Vergjörn kona fær Umu

Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac,  eða Sjúklega vergjörn kona, samkvæmt frétt Hollywood Reporter fréttamiðilsins. Myndin er sögð verða klámfengin. Uma, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Kill Bill tvíleiknum, er þar með komin í hóp með leikurunum Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, […]

Leikstjórinn Lars von Trier í vandræðum

Danski leikstjórinn Lars von Trier er enn og aftur í fréttunum vegna yfirlýsinga hans á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí síðastliðnum. Fyrir þá sem ekki vita, þá lýsti leikstjórinn því yfir, í miðjum blaðamannafundi fyrir nýju mynd sína Melancholia, að bæði væri hann nasisti og að hann „fyndi svolítið til með Hitler.“ Í kjölfarið […]

Lars Von Trier segist vera nasisti – „Ég skil Hitler.“

Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. „Ég komst að því að ég er Nasisti. […]

Lars Von Trier segist vera nasisti – "Ég skil Hitler."

Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. „Ég komst að því að ég er Nasisti. […]

Eldfjallið gýs á morgun

Eldfjall ( Volvano ), fyrsta mynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, verður frumsýnd á morgun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að sölufyrirtækið Trust Nordisk hafi tryggt sér alþjóðlegt söluumboð á Eldfjalli, en sama fyrirtæki er með söluumboð fyrir nýjustu mynd Lars von Trier, Melancholia, sem keppir um Gullpálmann. Eldfjall keppir […]