Breski leikarinn Taron Egerton mun ekki snúa aftur í hlutverki Eggsy í næstu Kingsman kvikmynd, þeirri þriðju í röðinni. Egerton staðfesti þetta í samtali við Yahoo Movies UK , í viðtali vegna nýjustu myndar hans Robin Hood. „Ég veit ekki hvort þetta er orðið opinbert, en ég held að ég…
Breski leikarinn Taron Egerton mun ekki snúa aftur í hlutverki Eggsy í næstu Kingsman kvikmynd, þeirri þriðju í röðinni. Egerton staðfesti þetta í samtali við Yahoo Movies UK , í viðtali vegna nýjustu myndar hans Robin Hood. "Ég veit ekki hvort þetta er orðið opinbert, en ég held að ég… Lesa meira
kingsman: the golden circle
Undir trénu með 50 milljónir í tekjur
Það er óbreytt staða á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Kingsman: The Golden Circle er áfram í fyrsta sæti listans, og íslenska kvikmyndin Undir trénu heldur sig áfram í sæti nr. 2. Tekjur af sýningum hennar nema nú tæpum 50 milljónum króna, en myndin er búin að vera fjórar vikur…
Það er óbreytt staða á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Kingsman: The Golden Circle er áfram í fyrsta sæti listans, og íslenska kvikmyndin Undir trénu heldur sig áfram í sæti nr. 2. Tekjur af sýningum hennar nema nú tæpum 50 milljónum króna, en myndin er búin að vera fjórar vikur… Lesa meira
Kingsman fór beint á toppinn
Íslenska kvikmyndin Undir trénu varð að lúta í gras nú um helgina þegar Kingsman: The Golden Circle var frumsýnd og gerði sér lítið fyrir og fór beint á toppinn, og þar með fór Undir trénu niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Önnur ný mynd, teiknimyndin The Lego Ninjago Movie, fór…
Íslenska kvikmyndin Undir trénu varð að lúta í gras nú um helgina þegar Kingsman: The Golden Circle var frumsýnd og gerði sér lítið fyrir og fór beint á toppinn, og þar með fór Undir trénu niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Önnur ný mynd, teiknimyndin The Lego Ninjago Movie, fór… Lesa meira
Fyrir þá rétt stemmdu
Í stuttu máli er „Kingsman: The Golden Circle“ pottþétt skemmtun fyrir þá sem „fíluðu“ fyrri myndina og býður hún upp á meira af því sama. Bíræfni eiturlyfjabaróninn Poppy (Julianne Moore), sem fer fyrir veldinu Golden Circle, þurrkar út Kingsman leyniþjónustuna og einu eftirlifendurnir eru þeir Eggsy/Galahad (Taron Egerton) og almenni…
Í stuttu máli er "Kingsman: The Golden Circle" pottþétt skemmtun fyrir þá sem "fíluðu" fyrri myndina og býður hún upp á meira af því sama. Bíræfni eiturlyfjabaróninn Poppy (Julianne Moore), sem fer fyrir veldinu Golden Circle, þurrkar út Kingsman leyniþjónustuna og einu eftirlifendurnir eru þeir Eggsy/Galahad (Taron Egerton) og almenni… Lesa meira
Nýtt í bíó – Kingsman: The Golden Circle
Spennu- og njósnamyndin Kingsman: The Golden Circle verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 22. september, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Eggsy og Merlin þurfa að biðja um aðstoð frá samtökunum the Statesman og elta uppi siðblint illmenni sem ber ábyrgð á hræðilegri árás á the Kingsman.…
Spennu- og njósnamyndin Kingsman: The Golden Circle verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 22. september, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Eggsy og Merlin þurfa að biðja um aðstoð frá samtökunum the Statesman og elta uppi siðblint illmenni sem ber ábyrgð á hræðilegri árás á the Kingsman.… Lesa meira
Illmennið afhjúpað í Kingsman: The Golden Circle
Illmenni myndarinnar Kingsman: The Golden Circle, framhaldi hinnar geysivinsælu Kingsman: The Secret Service, hefur verið afhjúpað, en það hin hræðilega Poppy, en undir vinalegu brosi, leynist harðsnúinn þorpari sem mun gera aðalpersónu myndarinnar, Eggsy, lífið leitt. „Hún er svona dásemd og uppáhald allra, sem fór út af sporinu,“ segir leikstjórinn…
Illmenni myndarinnar Kingsman: The Golden Circle, framhaldi hinnar geysivinsælu Kingsman: The Secret Service, hefur verið afhjúpað, en það hin hræðilega Poppy, en undir vinalegu brosi, leynist harðsnúinn þorpari sem mun gera aðalpersónu myndarinnar, Eggsy, lífið leitt. "Hún er svona dásemd og uppáhald allra, sem fór út af sporinu," segir leikstjórinn… Lesa meira
Eggsy mættur aftur í fyrstu stiklu úr Kingsman: The Golden Circle
Njósnaundrið Eggsy er mættur aftur til leiks í Kingsman: The Golden Circle, framhaldi myndarinnar Kingsman: Secret Service sem sló í gegn fyrir þremur árum síðan. Fyrsta stiklan í fullri lengd er líka komin út, sneisafull af njósnahasar. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Í myndinni þá er höfuðstöðvum Kingsman gereytt, og heimurinn er…
Njósnaundrið Eggsy er mættur aftur til leiks í Kingsman: The Golden Circle, framhaldi myndarinnar Kingsman: Secret Service sem sló í gegn fyrir þremur árum síðan. Fyrsta stiklan í fullri lengd er líka komin út, sneisafull af njósnahasar. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Í myndinni þá er höfuðstöðvum Kingsman gereytt, og heimurinn er… Lesa meira
Felur sig bakvið Firth
Þeir sem sáu hinn bráðskemmtilega og blóðuga grín-leyniþjónustuhasar Kingsman: The Secret Service, hafa líklega ekki átt von á því að sjá persónu Colin Firth, Harry Hart, á ný, en hann virðist risinn upp frá dauðum ef eitthvað er að marka nýja mynd af honum í hlutverkinu, á tökustað Kingsman: The…
Þeir sem sáu hinn bráðskemmtilega og blóðuga grín-leyniþjónustuhasar Kingsman: The Secret Service, hafa líklega ekki átt von á því að sjá persónu Colin Firth, Harry Hart, á ný, en hann virðist risinn upp frá dauðum ef eitthvað er að marka nýja mynd af honum í hlutverkinu, á tökustað Kingsman: The… Lesa meira
Tatum í Gullna hringinn
Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nýjasta viðbótin í leikarahóp Kingsman: The Golden Circle, eða Kingsman: Gullni hringurinn, í lauslegri snörun, en Tatum tísti fréttunum fyrir helgina. I’m about to get all up in that Golden Circle. #Kingsman pic.twitter.com/LqCPJ6monO — Channing Tatum (@channingtatum) April 14, 2016 Heimildir Variety tímaritsins herma einnig…
Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nýjasta viðbótin í leikarahóp Kingsman: The Golden Circle, eða Kingsman: Gullni hringurinn, í lauslegri snörun, en Tatum tísti fréttunum fyrir helgina. I'm about to get all up in that Golden Circle. #Kingsman pic.twitter.com/LqCPJ6monO — Channing Tatum (@channingtatum) April 14, 2016 Heimildir Variety tímaritsins herma einnig… Lesa meira