Sér eftir móðurhlutverkunum


Mæður vita best.

Óskarsverðlaunaleikkonan Marisa Tomei sér mikið eftir því að hafa verið töluð inn á það að taka að sér hlutverk mæðra í kvikmyndum. Hún upplýsir um þetta í nýju viðtali sem tekið var við hana í tengslum við nýjustu kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, sem frumsýnd verður á… Lesa meira