Jónsi með nýtt bíólag ásamt Troye Sivan

Jónsi úr Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troye Sivan hafa í sameiningu sent frá sér ballöðuna Revelation, fyrir nýja kvikmynd, Boy Erased. Lagið er nú þegar komið út og má hlusta á það á Spotify meðal annars. Í samtali við vefsíðuna Stereogum segir Sivan, sem meðal annars hefur unnið með stórstjörnunni Ariana Grande, að leikstjóri […]

Jónsi býr til tónlist fyrir Crowe

Leikstjórinn Cameron Crowe staðfesti í viðtali við Indiewire í dag að Jónsi hafi verið ráðinn til þess að sjá um tónlistina í næstu kvikmynd hans. Jónsi sá einnig um tónlistina í síðustu mynd Cameron Crowe, We Bought A Zoo, sem kom út vestanhafs um jólin en verður frumsýnd á Íslandi 30.mars. Crowe hefur m.a. leikstýrt […]

Jónsi semur tónlist fyrir Cameron Crowe

IndieWire greinir frá því að Cameron Crowe hefur fengið Jónsa úr Sigurrós til að semja tónlist fyrir nýju myndina We bought a zoo. Jónsi og Cameron hafa hljómað saman áður, en Sigurrós átti þrjú lög í Vanilla Sky sem Crowe leikstýrði. Matt Damon, Scarlett Johansson og Thomas Haden Church fara með aðalhlutverkið í myndinni sem […]