Sýna Star Wars og flytja tónlistina með

Á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í næstu viku mun hljómsveitin flytja tónlist John Williams sem hann samdi fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: A New Hope, og verður myndin sjálf sýnd einnig á tónleikunum sem fram fara í Eldborg í Hörpu, 3., 4. og 5. apríl nk. Eins og segir á vef hljómsveitarinnar er Stjörnustríð eða Star […]

Star Wars tónskáld á sjúkrahúsi

Star Wars tónskáldið John Williams hefur neyðst til að hætta við að koma fram á þremur tónleikum, eftir að hann þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikinda. Tónskáldið, sem er 86 ára gamalt, átti að koma fram með Lundúnarsinfóníunni í Royal Albert Hall á morgun, föstudaginn 26. október. Þá er líklegt að Williams þurfi […]

J.J. Abrams: Fjarvera Loga engin tilviljun

J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á lofti. „Þetta eru góðar spurningar. […]

Hlustaðu á stefin úr Tinna

Ævintýri Tinna: Leyndarmál Einhyrningsins er eins og allir vita væntanleg í mánuðinum. Kvikmyndir.is verða með sérstaka forsýningu á myndinni mánudagskvöldið 24. október, þeir sem ekki eru búnir að tryggja sér miða eru hvattir að gera það hið fyrsta. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, og eins og alltaf gerir John Williams tónlistina við myndir Spielbergs. Nú býður […]

Jurassic Park lagið 1000% hægar

Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi Williams, en í þessi ‘útfærsla’ […]