Hrollvekjubræður skrifa mynd um ungan John McClane


Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard – persónu Willis, lögreglumanninn John…

Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard - persónu Willis, lögreglumanninn John… Lesa meira

John McClane til Tokyo í 'Die Hardest'


Það lítur allt út fyrir það að John McClane þurfi að pakka aftur niður í tösku því nú er stefnan sett á höfuðborg Japan. Um er að ræða sjöttu kvikmyndina í Die Hard-seríunni, þar sem fylgst er með ævintýrum lögreglumannsins John McClane. Hugmyndasmiður myndarinnar, Ben Trebilcook afhjúpaði þetta fyrir stuttu…

Það lítur allt út fyrir það að John McClane þurfi að pakka aftur niður í tösku því nú er stefnan sett á höfuðborg Japan. Um er að ræða sjöttu kvikmyndina í Die Hard-seríunni, þar sem fylgst er með ævintýrum lögreglumannsins John McClane. Hugmyndasmiður myndarinnar, Ben Trebilcook afhjúpaði þetta fyrir stuttu… Lesa meira

Die Hard 5 fær útgáfudag


20th Century Fox gaf út nýlega lista yfir útgáfudaga væntanlegra mynda næstu tvö árin, en þar mátti m.a. finna næstu Die Hard myndina; sem mun bera titilinn A Good Day to Die Hard og líklega Die Hard 5 hér í Evrópu, í stíl við forvera hennar. Myndin mun koma út…

20th Century Fox gaf út nýlega lista yfir útgáfudaga væntanlegra mynda næstu tvö árin, en þar mátti m.a. finna næstu Die Hard myndina; sem mun bera titilinn A Good Day to Die Hard og líklega Die Hard 5 hér í Evrópu, í stíl við forvera hennar. Myndin mun koma út… Lesa meira