Hrollvekjubræður skrifa mynd um ungan John McClane

Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard – persónu Willis, lögreglumanninn John McClane, á yngri árum. Aðrir […]

John McClane til Tokyo í 'Die Hardest'

Það lítur allt út fyrir það að John McClane þurfi að pakka aftur niður í tösku því nú er stefnan sett á höfuðborg Japan. Um er að ræða sjöttu kvikmyndina í Die Hard-seríunni, þar sem fylgst er með ævintýrum lögreglumannsins John McClane. Hugmyndasmiður myndarinnar, Ben Trebilcook afhjúpaði þetta fyrir stuttu og talaði einnig um að […]

Die Hard 5 fær útgáfudag

20th Century Fox gaf út nýlega lista yfir útgáfudaga væntanlegra mynda næstu tvö árin, en þar mátti m.a. finna næstu Die Hard myndina; sem mun bera titilinn A Good Day to Die Hard og líklega Die Hard 5 hér í Evrópu, í stíl við forvera hennar. Myndin mun koma út 14. febrúar árið 2013, en […]